- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
471

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

U.W TÍMATAli í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

42!)

þab hií) fyrsta, a& eptir lögum gat þaí) ckki talizt cin sekt til
sýknar, því nýtt víg Iá til hvorrar sektarinnar, og hin fyrri var
heldr engin full sekt. þ>aö anna&: ab tveir vetr libu á milli, svo
ab Grettir var sýkn, eba a& fimm vetr li&u alls frá því hann drap
Skeggja og þánga&til liann ftill í liina sí&ari sekt, og ver&r þeim
mun ólíkara a& allt teldist til einnar seklar, er sýkna lá á milli
sektanna. þa& cr hi& þribja, a& á þenna liátt verba sektarárin
þd ekki nema 18: þrjií hin fyrri (1011 — 1014) en hin síbari
eru ekki talin nema 15, ef rakib er cptir sögunni (1016—1031),
og gcla lieldr ekki verib fleiri ebr færri, cptir ríkisárum Olafs
helga, og kemr þetfa ab eins saman vib þab sem segir í Gísla
sögu Súrssonar, sé rétt gctgáta vor ab framan (bls. 364) ab Grettir
sé þar meintr en ekki Gísli, þar sem segir: „18 vetra segja flestir
menn ab Gfsli (Grcttir?) hafi vcrib í sckt sinni". því Gísli var
ekki nema 13 vetr í sekt sinni, og svo vitum vér ekki til ab menn
hafi ágrcint urn sektarár hans, en um sekt Grettis er öbru máli ab
gegna: hún hcfiralla daga, og er enn í dag, órá&in gáta hverjum
sögu-inanni. Vér sleppum nú þessu máli, en ætlum þvínæst ab rekja
söguna sjálfa vetr fyrir vetr, og bera þab svo sainan vib
reikn-ínginn um aldr Grettis, og getr svo hver liaft þab fyrir sannast
sem honum bezt þykir; oss nægir ab sanna, ab þctta tvennt verbi
ekki fellt saman. Vér höfum ab framan (bls. 374—376) rakib
upphaf sögunnar allt þar til ab Ásmundr hærulángr stabfestist hér
á landi. Útkoma Ásmundar varb um 984, í þann tí& er þorkell
krafla var VatnsdælagoÖi og Pri&rekr biskup var á Lækjamóti.
þaÖ cr nú þaö fyrsfa, aÖ miba aldr Grettis liér vib. Ilefbi hann
orbib fjörutigi og fjögra ára gamall, þá ætti hann eptir þessu ab
vera fæddr ekki nema þrem vetrum eptir útkomu Ásmundar ebr
987 (987—1031); en eptir hinu síbara tali, liafi Grettir orbib 49
ára, ætti hann vera fæddr 982, og’ liggr þab enn fjær, en hvorugt
getr þab stabizt vib þab, ab Grettir var lángýngstr barna
Ásniund-ar, og Ásmundr var ellihrumr cr Grettir var í uppvexti, enda
er í sögunni sjálfri ekki fylgt þessu tímatali, því þab næsta, sem
vib verbr mibab, er dráp Skeggja og utanför Grettis, en þá segir
sagau sjálf ab hann væri 14 vetra’, fimtán mun ])ó réttara, því

’) þíiS er ekki annaS en ritvilla, að i Hóla-útgáfnnni slendr a5 Grettir liafi
verið 18 vetra, er hann glimdi vi& Auðunn, en það var vetri fyr cn liann
fa-ri utan (kap. 17); cnda jrði og sagan þá ivísaga, er liún (kap. 88) segir

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0485.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free