- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
468

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

gils var mesti bjargvættr öllum sekum mönnum. þorgils kemr
og vi& Heifiarvígasögu, ári& 1015; svo þab er a& kalla á hinum
sömu misserum aö hann kemr vib allar þessar þrjár sögur: Grettlu,
Fóstbræbrasögu og Heifearvígasögu. þorgils var sonr Ara, er
hvarf til Hvítramannalands um 980; þorgils var fjórfci ma&r frá
Ulfi skjálga; aldr hans vitum vér ekki, nema hvab vér ætlum ab
hann hali þá verib hniginn mabr er þetta var, og rábum þab
helzt á því, ab fyrri kona hans var Grírna Ilallkelsdóttir, systir
Illuga svarta; því Grfma og þau börn ITallkels geta vaiia verib
fædd síbar en 950—960. {»ví má vera, a& þorgils liafi vcrib
nokkru ýngri en Gríma, og þab því heldr, sem liann var í
kvon-bænum sumarib 1015, sem hann kemr vi& Hei&arvígasögu. Hann
kom ríbandi meö mikinn tlokk manna raklei&is úr brú&kaupi sínu
norban úr Eyjafirbi’, í flokk ])eirra Snorra goba og Bar&a; fékk
Snorri þorgils til ab mæla fyrir griöum, en gjöröi sí&an uppskátt
a& Bar&i væri þar í li&i, en Bar&i var fjandma&r þorgils, sökum
skyldlcika lians vi& Gilsbekkínga. þorgils var einn í clómi er
dæmt var um Ilci&arvíg. Vér ætlum ])ó, a& hann sé ekki fæddr
sí&ar en 960, og hafi liann verib hálfsextugr, er hér var komi&
sögunni, en urn dau&a hans vitum vér a&cins, a& hann lif&i
fram-yfir 1024, er víg þorgeirs Hávarssonar var&, en hva& lengi, erum
vér nú ekki í færum um a& scgja.

þessar sögur, sern nú eru taldar, höfum vér a& vestan, og er
])a&an mestr sögubálkr á öllu landi frá þessu tímabili, ollir
því me&fram a& Snorri go&i var þar, en vi& hann eru flestar
sögur ri&nar. Úr Nor&rlandi höfum vér nú þær þrjár sögur:
Grettlu, Vallna-Ljótssögu og sögu Gu&nutndar ríka, e&r
Ljósvetn-íngasögu ö&ru nafni. þessar sögur eru a& gæ&um mjög ólíkar.
þessar tvær hinar eyfirzku sögur eru ef til vill einna ýngstar af
öllum sögum, og líkist or&færi& allví&a sögugjörö síöari tíma, þó
eru ymsir þættir í þeim mætavel sagöir, og skiptist einkum saga
Guömundar í marga slíka þætti sundrlausa; cn Grettla hefir í ymsu
ylirburöi yfir allar vorar sögur ef til vill, og mun engin saga
vera jafn-íslenzk í oröi og anda, sem hún, og er lnin í öllu lifandi
eptirmynd landsins,-sein hún gjöröist í. Hún helir og verið einna
vinsælust af öllum söguni. I engri sögu eru jafnmörg spakmæli
og oröskviöir sem henni, og eigna inetin Grctti velflesta máls-

’) Ekki vitum vér nafn konu Jiorgils, því cyða cr i söguna.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0482.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free