- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
467

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUiM. 4(>7

sem ])eir þorgeir voru saman. V5r ætlmn því yíst, aö þessi vísa
sb orkt um sumariö 1028, er þormdBr kom frá Grænlandi, og
konúngr spur&i liann tíbinda þafean, og livaö hann hefbi unnib
þar til frægöar, og ætla eg að þessi vísa se kveöin um leiö og
vísan: „þollr vá eg þorgrím trölla"; en þar nefnir hann fyrir
kon-úngi þá fimm frændr, er hann vá á Grænlandi: þorgrím trölla,
Ljót, þorkcl, þórb og Falgeir; en hinn sjötti yrbi þá Ingdlfr, er
hann vá álslandi, því varla er líklegt aí> hann teli Lofeinn
vinnu-þræl, er hann vá á Grænlandi. Ver sjáum því, aí) þormdfer hefir
verib vart þrítugr áriö 1028, og er hann því fæddr 998, eör þar
uin bil, og er hann því ýngri en þorgeir, sem v&r áör höfum
sýnt aÖ muni vera fæddr 995, og mun þaÖ varla vera rött sem segir
í upphaíi sögunnar (kap. 2): „þormdör var nokkuru eldri, en
þó var þorgeir sterkari". þormóör hefir því haft tvo um þrítugt
er hann féll á Stiklastööum. Merkileg er sagan, aÖ Ilaraldr
Siguröarson hafi bolnaö síöustu vísu hans: Dagshríöar spor „svíöa" —
svo mundi hann vilja kveöa1. Vér sjáuni J)ó af
konúngasögun-iiin, aÖ liann orkti ekki þessa vísu næst fyrir andlát sitt, en
síö-ustú orö lians voru sem þar segir: uvel heíir konúngrinn aliö oss",
og svo frv. En af þessu má marka, hvílíkt skáld aÖ menn töldu
þormóö, og var þaö aö sýna honum fornskáldaheiör, aÖ Haraldr
skyldi lykja andlátsvísu lians.

Vér viljum aö síöustu geta eins atriÖis, tímatali viövíkjandi, en
þaö er víg Hækils-Snorra á Hvítsstööum á Mýrum, er þorgeir drap
einhverntíma á þeim vetrum seni hann var í förum (1014—1024);
er sagt, aö Ilelgi son Snorra væri þá úngr, en síöar væri þaö
hann, sem tleildi viö þorstein Egilsson um Gufufitjar, og berÖist
þeir (kap. 12). þetta hlýtr aÖ fara niilli mála. Helgi hlýtr aÖ
hafa veriö faöir þessa Snorra; því þorsteinn Egilsson liföi, sem
og er auövitaö, ekki svo lengi, og andaöist aö voru haldi 1015.

Annar maÖr mestr fyrir vestan var þorgils Arason á
Reykja-hólum, sem vér nú höfum nefnt, og seni vcitti Grctti vetrvist
og þorgeiri Hávarssyni, því þeir þorgeir voru systrúngar. þor-

’) Mcnn Imfn af flciri skélduin þíi sögn, nð þctr hali dnið frá liilfkveðinnl

vísu; svo cr á seinni tljum lil a<1 ni. sagt af séra Hallgrími Pétrssynij

en cnn flciri sögnr hnfn menn af þvf, að menn Itv68u visn sœríir
bana-sári, og önduSust jafnskjótt cr siðasta orðið var kveðið, svo sem Gísli
Súrsson.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0481.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free