- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
469

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUiM.

4(>7

liætti1, þð þeir sé allir í raun réttri mildu eldri en lians dag.
Aptr á mót er sagan ví&a dimm og forneskjuleg, og kemr mjög
vií> landvættasögu landsins, me&an Grettiv vav uppi í fjöllum. Opt
liafa menn spurt, hvort alit rnuni svo hafa til gengib, sera þar
stendr. Yér látum þaí> liggja milli liluta, en þa& taldi Sturla
sjálfr Gretti til ágætis, ab hann hef&i afrábib flesta ávætti, og
sterkastr ailra manna hefir hann vcrifc, og sú var trúa manna
og í fyrri tí&. Grettishöf finnast um allt Iand, og vilja menn
me& því sýna, hversu miki& a& skilr aíl fornmanna og mennskra
manna. Saga Hallmundar og þóris í þórisdal er svo náskyld
sögu Grettis, a& þa& ver&r ckki numi& burtu. Grettissaga er í
íslcnzkum sögum líkt og Hrafnistusögur í norrænum sögum, enda
var ætt Grettis úr Raumsdal og liann var kominn af
Hrafnistu-ætt, og var því ekki kyn J)ó honum fylgdi meiri forneskja og
hamremi en ö&rum mönnum. En þó nú nokkur hluti Grettlu
heyri til þess söguflokks, sem vér köllum landvættasögur, en
aptr anna& sé svo, a& vér ckki getum varizt a& halda, a& þa& sö
blandi& meÖ sögum úr forncskju, þá haggar þa& eklci ágæti
sög-unnar hvaö tímatali viðvíkr. þaö er á öllu au&sé&, aö einhver
ágætr sögumaðr hefir handleikið hana, svo a& hvar sem hún kemr
saman við aörar sögur, þá skal það ekki skeika frá réttum sanni;
en hvovt þaö nú kemv til af því, a& sá sem söguna handlék kunni
svo vel aðrar sögur, og kunni svo vel að fella ])essa sögu við
viðburðina, það látum vér ósagt. Sá seni söguna handlék höfum
vér fyrir satt að s& enginn annar en Sturla þóröarson lögma&r;
þa& sést á ýmsu, eu ]>ó einkum á sí&asta kapítulanum, þar sem
vitna& er til dóms Sturlu um Gvetti, svo og um spjóti&, er sagt
er a& fyndist á ofanver&um dögum Sturlu lögmanns í þeirra manna
minnum cr nú lifa. þcssi or& hefir nú reyndar cklci Sturla ritað
sjálfr, en ]>a& er þó mi&a& vi& Sturlu; og sýnir þetta, en þó
cinkum endir sögunnar, hva& ríkt mönnum í ]>á daga lá í huga
saga Grettis. En samt sem áör, það sem aldri Grettis viðvíkr
er ckki hægt aö fclla saman við tímatal: að liann hafi tvítugr átt
við Glám, en hálfþrítugr faUið í sekt, en vevið í sekt 19 vetr og
andazt vetri fátt í líálffimtugr. Orö sögunnar sjálfrar eru
svo-látandi (kap. 84): „Lét Grettir þannig líf sitt, hinn vaskasti ma&r,
er veriö hefir á Islaudi; var honum vetri fátt í hálfíimtugum, er

’) Orð Grcttis cru allviða nokkurskonar Hávamál í sundrlausri ræðu.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0483.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free