- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
464

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

464

UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGDM. 464

sýna, aö fall hans má ekki hafa orfeií) síbar en 1024; en optast
gengu tvcir vetr til hverrar farar fyrir farmönnuin, og voru þeir
sem optast annan vetrinn á Islandi, en hinn í Noregi; má nú
vcra, aí) ])ctta eigi aí) skiija svo, ab hann haíi farib fimm sinnum
af landi, en hi& sjötía sinn talife j)afe, er hann bjó skip sitt sí&asta
sinni, og var veginn áí)r cn liann fcngi lagt til hafs; veröa þaíi
tíu vetr fyrir fimm farir, og verfcr þá víg hans 1024. Vetrinn
1017 vitum vér ab hann var á Ileykjahólum, og þeir Grcttir aliir
samt; en aíi réttu lagi befbi hann þó átt aí) vcra í Norcgi þann
vetr í annari utanferb sinni. Einusinni var þorgeir í
Orkneyj-um um sumartíma, og hcrjabi meb Rognvaldi Brúsasyni; í sögunni
scgist svo frá, sein þa& væri tvcim vetrum fyrir fall þorgeirs,
e&r sumari?) fyrir þann vetr, sem hann var sí&astan í Noregi, og
yr&i j>a& því sumarib 1022; en j)essu er tvennt til fyrirstöbu:
fyrst þab, að vér vitum ab Brúsi jarl fór meí) Rögnvald son sinn
á fund Olafs konúngs um sumarib 1021 (Ilkr. kap. 105), sem
talið vcríir til af ríkisárum konúngs; fyrir J)á skukl hyggjum vér,
ab koma þorgeirs til Orkneyja hafi vei’iÖ nokkru fyr en rá&a má
af sögunni. Anna& er aldr Rögnvalds; sögurnar segja, a& liann
væri þá ekki nema tíu vetra, er fa&ir lians fór me& liann á fund
Olafs konúngs. En vcr höfum orc) þormó&ar í kvæ&i sínu fyrir
þvf, afe þorgeir hafi lierjaí» me& honum; ætlum vér því vfst, a&
þab sé rángt hermt a& Rögnvaldr væri svo úngr, enda má og sjá
þab af j)vf, aí> hann var þá fulltí&a ma&r er orustan á
Stilcla-stö&um varb, og fylg&i hann Ilaraldi Sigur&arsyni, sem j)á var 15
vetra, úr orustunni og austr f Gar&a; niá j)ví víst ætla, ab hann
bafi veri& meir en 19 vetra j)á. A& þorgeir hafi vcri& veginn
ckki sí&ar en 1024 rá&um vér lielzt af því sein segir um
J>or-mó&. Ilann fór samsumars utan, og var um vetr ine& Ólali
kon-úngi, cn sí&an fór liann til Grænlands, og var þar j)rjá vetr, en
þó var Ólafr lielgi enn f Noregi er þormó&r kom j)a&an, en
kon-úngr flý&i land, scm vér vitum, um hausti& 1028. Vcr&r cptir þessu
vfg þorgeirs í sí&asta máta um vori& 1024; en fyr ætlum vér
hcldr ckki aö þaÖ hafi veriö, j)vf j)á veröa offáir vetrnir frá sekt
þorgcirs; heíir þorgeir j)á veriö 29 ára cr hann var veginn (995 —
1024). Hér er enn aö athuga um liefndina i’orgeirs. þórarinn
ofsi var veginn á lei&, vctri cptir vfg lians. FóstbræÖrasaga eignar
Guömundi ríka j)á liefnd, en þaö hlýtr aö vera rángt, þvf
Guö-mundr andaÖist 1025 öndvcrt ár, en víg þórarins mun hafa oröiö

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0478.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free