- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
465

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

U.W TÍMATAli í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 42!)

1025 um haustib. þetta er og réttast sagt í Ljósvetnínga sögu;
þar segir svo, aö Eyjúlfr halti röö drápi þórarins, eptir boöum og
undirlagi koníings (Ljósv. s. kap. 32). þórarinn ofsi var af
Esp-liœlínga œtt, en rángt er þaö, aö liann væri sonr þóris
Hámund-arsonar á Espihóli, en bróöir þorvalds króks; sést þaö bezt á
því, aö þórarinn sá var fulltíöa maÖr er Glúmr kom aÖ
þverár-landi, 60—70 árum fyr en þetta var, enda er sá þórarinn kallaör
vitr maÖr og vinsæll (Víga-GI. s. kap. 5), en þessi kendr viö
ofsa, og kallaör ofláti. í Fóstbræörasögu (kap. 16) er hann og
kallaör þorvaldsson, og mun þaö vera þorvaldr krókr. þó er móöir
þórarins nefndr Ilildr Gautsdóttir (Ljósv. s. kap. 32), en kona
þorvalds króks er nefnd þorkatla úr þjórsárdal af Mosfellínga
kyni (Víga-GI. s. kap. 10), en þó má vera aÖ þorvaldr krókr ha(i
veriö tvíkvongaör. Gautr Sleituson, er þorgeir drap, mun hafa
veriö móöurfrændi þórarins ofsa.

Alla þá vetr sem þorgeir var í förum (1014—1024) var
þor-móör heima; á þeim vetrum uröu ástir hans til þórdísar
Grímu-dóttur á Eyri, og Kolbrúnar Kötludóttur. Kolbrúnarvísur var
alkennt mansaungskvæöi í fornöld, og liefir á seinni tíö veriÖ kveöiö
upp aptr’. Arin sem þormóör var utan eptir víg þorgeirs má
telja svo: fyrst var hann einn vetr í Noregi meö Olaíi konúngi
(1025.) þaö er svo sagt, aö þormóör kæmi aö Iandi norör íLófót
og færi þaöan á fund konúngs; þetta er nokkuö ótrúlegt, því
þenna vetr var konúngr í Sarpsborg suör í Iandi. Um sumariö
fór þormóör til Grænlands (1025). Hann var hinn fyrsta vetr á
Grænlandi í Brattablíö meö þorkeli Leifssyni (1026); Eyríkr rauöi
var þá laungu andaör. Um sumariö (1026) um þfng drap hann
þorgrím trölla, en nokkru eptir þíng þá bræÖr, þórö og Falgeir,
systursonu þorgríms trölla. þá lá hann 12 mánuöi í sárum hjá
Grínnt kerlíngu, og leiÖ svo hinn annar vetr lians á Grænlandi
(1027); eti hinn þriöja vetr2 (1028) var hann á lauu á Stokkanesi,.

’) Hlærimi /i fiásiigninni um Kolbrún er því líkastr sumstaðar, sem luiii
hefði verið tlia eðr hanilngja ^bormóíar, en ckki mcnnsk kona; „mér kom
(lóms i drauma dis" segiv Jionnóðr, cr lianu ilveymdi Kolbrúnu, cr
hann hafði gcfið annari konu vísur licnnar.

Svo stcndr i liinni cldri útgáfu; i liinni siðari stendr 1(3 vetr" eptir
llauksbdk, cn á þó að likindum að lesa „þriðja vetr", því annars hcfði
X>ormóðr alls vcrið 5 vctr á Grænlandi; cn það gctr ckki verið.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0479.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free