- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
463

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

U.W TÍMATAli í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

42!)

veginn og Lj<5tr liinn spaki tengdafabir lians (um 1003). Eyjúlfr
grái andabist í eiii ekki laungu síbar (um 1008). Gestr
Oddleifs-son var ]>á mjög lmiginn, og andiát hans varb annabhvort 1006
efer 1015, eptir sem menn vilja telja, eptir Laxdælu. En nú liöfst
ríki Vermundar mjdfa, og var hann ailan sinn dag mestr
höfö-íngi á Vestfjörfeum, en hann var Brei&íir&íngr a?> ætt; stdí) því
itagr Vestiiands meb mikium bldma aila tfb Snorra gofea, þvf öil
stdrmenni voru venzlum bundin og fylitu einn ílokk. Vermundr
var hniginn er hann kom vestr (um 1004), og er hann öldúngis
á reki vib Gubmund ríka, ]>ví Brandr hinn örvi, sonr Vermundar,
var vaxinn árif) 996. Ver vitum, að Vermundr iifbi framyfir 1020,
og mun hann hafa orbife sjötugr mabr. Fdstbræðrasaga liefst
eptir 1010, í uppvexti þeirra þorgeirs og þormdftar; sú saga er
meb mjög einkenniiegu orbfæri, einkum ab framan, og þvf líkust
sem mansögur (rdmanar) nú á tímum. þormdbr dlst upp á Mýri á
Snæfjallaströnd, og kann mcnn ab furba, ab slíkt skáld skyldi
fæb-ast f svo köldu hðrabi; sfban flutti Bersi fabir hans subr yfir Djúpib,
og bjd ab Laugabdli. þorgeir dlst upp á Jökulkeldu (innst á
Snæ-fjallaströnd ?), en þaSan flæmdi Vermundr föbur hans, og fdr hanri
þá subr í Borgarfjörb. þab scm vör fyrst gctum mibab aldr þcirra
fdstbræbra vib, er þab, ab þorgeir fcll f sekt sama sumarib, sem
Grcttir kom út úr fyrstu utanferb sinni, cn þab var, scm sfbar
skal sýnt verba, 1014 (Gr. s. kap. 28); en þab voru þeir Asmundr
hærulángr og þorsteinn Kuggason, sem gjörbu hann sckan; en
nú getum v5r eptir sögunni talib fjögr ár milli sektar þorgeirs
og vígs Jdburs, föburbana lians, og varb því vfg Jdburs 1010; en
])á var þorgeir 15 vetra er hann drap Jdbur, ab vitni þormdbar
í erfidrápu þorgeirs; er hann ]>ví fæddr 995, og hefir liann því
verib 19 vetra er hann fell í sekt; en þá liöfbu þeir þd verib í
ínörgum stdrræbum. Vetrna á undan má því telja svo: víg
Jdb-urs 1010; víg íngdlfs og jþorbrands 1011; víg Butralda 1012;
víg þorgils Mákssonar á Ströndum 1013, en þaraf hlauzt sckt
þorgeirs; utanferb þorgcirs 1014, og vfg þeirra Skúfs og Bjama.
Nú hafbist þorgeir vib í förum. þormdbr scgir ab hann byggi
skip sitt sex sinnum héban af landi (usex let sævar faxa")1. Á
l’essu má marka hvab marga vctr þorgcir lifbi sfban; vér munum

’) Im’ skal og lesa á unilan: ((X>orgeir bjó 6 sinnum skip sitt af íslandi"
(ekki 7 sinnum) cnda bafa svo sum handrit.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0477.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free