- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
462

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

462

CM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGIJM.

bctri maör en sá Gísli, sem Grcttir hýddi, og var þab síbar en
])etta miklu (1022); cn bábir voru þó af sömu Gíslúnga ættinni,
sem köllub var, og bábir oílátar eptir Iýsfng sögunnar. þab er
og merkilcgt, ab Hermundr Illugason skyldi ])á eiga vaxna sonu
er Heibarvíg urbu, og hljóta þeir ab hafa verib ínjög itngir menn.
þetta og margt annaö hefir leidt af> þeim grun, ab Heibarvíg hafi
orbib einuin tíu vetrum síbar en almennt er sett, og er í síbari
hluta sögunnar margt, scm lýtr ab því, ab þab liaíi vcrib liald
þcss er söguna setti saman; getum vér þess, meir til þess, ab allt
se tilfært þessu efni víbvíkjandi, en ab v&r höldum ab nokkur
sönn rök sö fyrir því. 1 sögunni segir, ab Snorri gobi væri ]>á
„mjögliniginn" (Heidarv.s.k.35), cn árib 1015 bafbi Snorri ekki nema
einn um fimtugt. En mcrkast er þab, scrn segir uni utanferb
Barba, er varb samsumars eptir þíngib; segir svo, ab liann varb
aptrreka, og var um vetrinn meb Gubmundi „gamla’’ (ríka) á
Möbruvöllum; síban var liann tvo vetr utan: hinn fyrra í Noregi
en lrinn síbara í Danmörk, cn er hann kom út til Islands aptr er sagt
ab Gubmundr rfki hafi verib andabr (kap. 39), en Gubmundr
and-abist f byrjun ársins 1025; verba eptir því þeir vetr, er Barbi
var utan, velrnir 1023—1024, en Ilcibarvíg koma nibr á árib 1021,
og þíngib mikla 1022, og svo vetrinn er Barbi var á
Möbruvöll-um 1023. Flcst er á móti því, ab þetta geti rétt verib: sögn
allra annála, Grcttissaga, svo og aldr Illuga svarta og Eibs, sem
varla munu liafa lifab svo lengi. Aldr þeirra sona llernumdar
er ])ab eina, sem mælir meb þessu. Vér hikum því cigi vib ab
liafa hitt fyrir sannara, sem ílestar og nærfellt allar sögur sanna
einum rómi. — Aubi, dóttur Snorra goba, en konu Barba, átti
síbar Sigurbr, son ]>óris hunds, og er Bjarkeyfngakyn frá þeim.
Barbi var skamma liríb saman vib Aubi, og skildi vib hana og fór
utan, og var nieb Sveini syni Háreks í þjótlu um vetr’.

Af Vestfjörbum höfum vér Fóstbræbrasögu á Jiessu
tíma-bili. Fyrstu vetrna cptir ab kristni var lögtekin liöfbu gjörzt
mikil höfbfngjaskipti þar um sveitir: þorbjörn þjóbrcksson var

’) Míirekr í þjtíttu lil’ði þó framuiulir 10;J8; (SÍfklcgt cr og 116 llaríi hnli
skilið íið Auði i lifaiula líli Snorra, og þar sein sonr fjdris Imnds siðar
á bana, þá sýnist á þv/, scni þctta hafi gjíirzt cplir 1030. Skyldi
mcga telja þetla cina sönnun fyrir þvi, að Heiðarvíg liafi orðið siðar
cn inenn almcnnt halda, cðr 1021?

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0476.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free