- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
461

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

U.W TÍMATAli í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

42!)

6 vetr niilli vígs þeirra Styrs og Halls, en þar er þ6 aögætandi,
a6 rángt er sett á árin á milli, og víg þorsteins Gíslasonar sett
fimm vetrum sí&ar en víg Styrs, því látin er gánga á undan
hefnda-tilraunin þorsteins Styrssonar, en til þess gengu fjórir
vetr: fyrst einn, á&r þorsteinn færi utan og enginn vissi lnrafe af
Gesti var or&ib (1006), en síöan þrír vetr (1007—1010); varb
því víg þorsteins eptir þvf, og herferö Snorra su&r til Borgarfjar&ar,
haustift 1010, en þab er eflaust rángt, og er Eyrbyggja
sann-or&ari í þessu; en þetta raskar á engan hátt hinu: ab í sögunni muni
árafjöldinn frá vígi Styrs til vígs Halls vera rett talinn, en víg
llalls setr sagan vetri sífear en víg þorsteins hafbi orf>iö úti á
Islandi, ef>r 1011, og styrkist á þann hátt af sögunni þaf> tal, af>
setja víg Styrs 1005, en víg Halls 1011. Um aldr Ilalls getum
vér tilfært orf> Laxdælu, sem segir, ab hann væri þá á tvítugs aldri,
er Kjartan f<5r nor&r eptir jól í byrjun ársins 1001. Ætti því
Hallr af> vera fæddr um 980, en ef vér gáum betr af>, þá sjáum
vér af> hann getr varla liafa verib svo gamall, því hann var
systursonr Kjartans, og þeir bræbr, þvíþuríbr m<5bir hans er kölluö
d<5ttir Olafs pá og þorgerf arEgiIsdóttur, en Olafr fékk ekki þorgerfiar
fyr en um 970, og þ<5 þurí&r væri elzt barna hans, þá gæti
þ<5 ekki synir hennar hafa fæ&zt fyrir 990. Reyndar má þafe
segja, a& þa& er mjög hæpi& aÖ þurí&r sé d<5ttir Olafs pá; oss
þætti miklu líkara, a& liiin væri systir hans, því svo er a& sjá
af llei&arvígasögu, sein luín hafi veri& linigin a& aldri, er luín
eggjaði Baröa til hefnda; enda er og <51íklegt, aö þeir BarÖi og
Hallr, sem þ<5 voru á reki viö Kjartan, skyldi vera systursynir
lians. Baröi segir í Laxdælu aö væri þá 18 vetra er víg Bolla
varö, og mun víst llallr hafa veriö elztr þeirra barna GuÖmundar.
þaö er og <51íklegt, aÖ Guömundr skyldi eiga dóttur Olafs pá;
viröist hann allt of gamall maör til þess, þar sem þorsteinn
Ingi-mundarson átti systur lians.

Af þeim sem í Heiöarvígum voru er helzt kynlegt um Tind
Hallkelsson. llann kemr fyrst við sögu Haröar (um 965), en
þaö er reyndar ekki áreiöanleg saga, og varla líklegt, aö sami
maör gæti þá verið vaxinu, og þó barizt í lleiöarvígum 50
vetr-um síðar. Til helir veriö merkilega frábrugöiö handrit af
llci&ar-vígasögu, þar sem sagt er a& Tindr hafi falli& í Hei&arvígum,
og kvc&i& ]>ar vísu dau&r. Yér viljum enn geta þess, a& Gísli sá,
sem kemr viö Heiöarvfg og þar var drepinn, er allr annar og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0475.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free