- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
460

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850

UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

marka styrk og ríki BorgfirBínga í þá daga, ab þeir báru þrek
til, þegar deilur þeirva vií) Snovva voru nýgengnar um garb, ab
hefja herskjöld möti Norblendíngum og halda þð hlut sínum til
þrautar, scm her varí) raun á; og veitti )>ó Snorri Norbanmönnum,
því Barbi var ddtturmabr Iians, en Borgfir&íngar fjandmenn lians.
Fátt eör ekkert cr þa& í sögum tímatali vi&víkjandi, sem
jafn-mikib hefiö verib deilt um, sem Hei&arvíg, og leikr þa& á
árun-um 1013—1018, a& menn hafa sett þau. þessi ágreiníngr
vir&-ist oss ástæ&ulaus, og a& eins bygðr á því, a& menn hafa tali&
skakkt eptir Grettlu og Heiðarvígasögu, og heldr ckki liaft vissu
fyrir vígi Styrs, scm á undan var gengið, og sem frá verðr aö
telja. En ef rétt er aö gáð, þá er ekki nema um tvö ár aö
vill-ast: árin 1013 og 1014, og er nú mcsta vandhæíi á að segja hvort
réttast sé. Vér höfum að framan sett 1014, og cr það byggt á
Grcttissögu. þar segir (kap. 28): að Heiðarvíg yrði urn haustið
scm Grettir var á Iandi hér eptir hina fyrstu utanferð sína; cn
þaö var, scm vér á sínum staö skulum sýna, áriö 1014; annað
skýrteini þessu til styrkíngar cr Resenius-annáll. það kemr og
annálum saman um, að ckki liafi li&iö nema þrír vetr fvá vígi
Halls og til Ileiðarvíga. Annáll einn gamall (A. M. 420. 410) setr
víg Halls 1010, en Ilei&arvíg 1013. Aptr á mót setr
ltesenius-annáll víg Halls 1011, en llei&arvíg 1014, einsog Grettla, ogætlum vér
þa& réttast. Gái menn nú a& s’ógunni, þá sést og þar, a& þrjú
þíng voru undan Ileiðarvígum: tvö að Barði krafðist bóta af
Borgfirðíngum, en fékk ekki, en þar að auki segir, að heilt ár hafi
svo liðið að vígi Halls var Icynt, en hann féll í Noregi um haust,
og fengi ekki Barði víg hans að vita fyr en næsta sumar eptir
þíng. þetta æ’tluin vér ósatt, sé það á annað borð rétt herint í
ágripi Jóns Olafssonar, og ætlum vér að Barði liafi um vorið frétt
víg Halls, og þá þegar á þfngi bcðizt bóta af Borgfir&íngum, og
liafi þrjú ár li&i& frá vígi Halls til Heiðarvíga. það mun og réttast, aö
víg Ilalls hafi orðiö 10ll,en ckki 1010, þar sem Grettis saga einnig
styrkir ])a& mál, og þar sem hún og liinn bezti annáll setja
Heiö-arvíg 1014, þá tökum vér þa& fyrir satt, þó ílcslir annálar seti
þau 1013. þíngiö mikla, þar sem Iíeiðarvíg voru útldjáö, liefir
því staðið 1015, og verið hið þriöja eptir Njálsbvennu þíng. í hitt er
minna variö, að ákve&a, hva& lángt hafi li&iö frá vígi Styrs og til
vígs Ilalls. Ef vér tökum þa& fyrir satt, a& Styrr væri veginn
1005, þá hafa þa& veri& 6 ár. I Ilci&arvígasögu má og rekja

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0474.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free