- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
459

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

TJM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGDM.

45»

víg Bjavnar varö um haust, og vcr&r þab haustií) 1024; ekld
ætlum vor ])ó af> þab hafi verib fyr, því þá yrbi verutími Bjarnar
á Islandi ofstuttr, og á Grettissögu má og sjá, ab Bjöm var á
líli vorib 1024, því þaö sumár fór Grettir af Mýrunum, eptir sem
talife verbr eptir sögu lians. Eptir þessu verBa ])aö fimm vetr,
sem Bjöm hefir lifab her á landi (1019—1024J, og liinn fyrstaaf
þeim var hann í Hítamesi, cn í Hólmi Iiina fjóra. Inn í sögu
Bjarn-ar cr blandab úr sögu nafna hans í Breiöuvík, þar sem látib er í
veöri vaka aí> Kolli, sonr þórbar, liaíi verib sonr Bjarnar, og
Birni er ránglega cignub í sögunni vísan: ltsá eg hvar rann hjá
runni", og er þab sama sagan scm um Kjartan á Próbá í
Eyr-byggju. Til þessarar missagnar lítr þab, þá er Kolli var ab vígi
Bjarnar, ab sagt er ab Björn hafi brtigbib honum um, ab annab
væri honum betr gcfib cn ættvísin. Ab ekki gat svo verib, sést
bezt á því, ab Björn var svo fáa vetr á Islandi. Bjarnarsaga er
einkar merkileg vegna vísnanna í henni. þórbr Kolbeinsson er í
fremsta fiokki af höfubskáldum Iands þessa, og cngu síbr en þeir
Hallfrebr og Sighvatr. Arnór jarlaskáld cr merkastr al’ sonum
hans, og var mesta þjóbskáld. Hann lifbi framyfir 1073 ebr
dauba Gellis, og er hans fyrst getib í Grettlu. Árib 1047 orkti
hann um ]>á konúngana Magnús og Harald, og síban erfidrápu
um Harald (eptir 1066). Jaiiakvæbi sín orkti hann um 1045.
Björn Hítdælakappi var og afbragbs skáld’, og er í Eddu tilfærb
ein vísa eptir liann.

Ilcibarvígasaga cr áframbald Víga-Styrssögu. Af vígi Styrs
risu deilur Snorra, cbr Vestfirbínga vib Borglirbínga, og
Sunnan-menn; af vígi þorsteins Gíslasonar reis víg Halls, og komust
Norblendíngar vib þab inn í málib ; má svo scgja, ab Norblendíngar
tóku vib af Snorra, og héldu áfram þessari styrjöld, sem lyktabi
í lieibarvígum2. þessar fjórbúngadeilur, og málin útaf brennu
Njáls, fám vetrum fyr, eru liin umfángsmestu og stórbrotnustu
tíbindi, sem urbu hér á landi alla söguöldina út; má af því

’) Vmsar lausavísur í Iljarnarsögu m’i telja iiieð ]>ví, sein bczt cr tll af
norrænum kvcðskap. Visur Iljarnar þrjár hinar síðustu eru mjög fomar
og djúpt kveínar.

2) Svo scgir og í vísu Eyriks viísjár: „Styrr lét snarr og Snorri,
svcrð-þiug liáið verða" og ^enn \ar cigi minna, irttskarð (>nð cr lijó Harði."
cn kjnlegt cr, a6 nefna Styr til þeirra ináln á imiti tiislúngum ásamt
Snorra, þar seni þií þcssar llorgiirðingadeilur risii úlaf vigi Styrs.

30*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0473.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free