- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
458

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

420

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

athugavert ])a& sem enn fylgir í sögunni. Björn spurfei f><5rfe
tífeinda af Islandi, en J)drf)r sagbi honum: „andlát Skúla, en líf
fö&ur ])íns og fdstra". Aö Skdli ekki hafi andazt þá, þykir oss
aub-sætt af orbum hans sjálfs í kvæfci sínu, er hann segiv: „nd fmnr
öld ab eg eldumst", því á ])vf er au&sætt a& liann hefir or&iö
gamall maÖr, og’ fyrst hann var úngr er Svoldar-bardagi var,
sem hann sjálfr segir í uama erindi, ]>á gat hann ekki veriÖ
gam-all 1015; v&r ætlum hiklaust, a& hann hafi lifa& framyfir 1040,
en hva& miklu lengr getum vér ekki sagt; vér vitum ]>a& eina,
a& ]>egar Bandamannasaga gjörÖist var Egill, sonr hans, á Borg,
og haföi liann ]>á búiö ]>ar um hríÖ, og er á því svo miki& víst,
a& Skdli hefir andazt fyrir 1050, en þd litlu, að vér hyggjum.
Missögnin í Bjarnar sögu kemr af því, aö Skdli er þar hvervetna
settr í staö þorsteins fööur síns, og mun því eílaust eiga a& skilja
þetta svo, sem þorsteinn hafi andazt þetta ár, og hefir hann ]>á,
eptir sein vér höfum a& framan ætlazt á um fæ&íng hans, veri&
hálfsjötugr. Athugavert er og þa&, a& sagan leggr til: „en líf
fo&ur þíns og fdstra"; ætlum vér, aö hér sé dsjálfrátt vikiö til
liins rétta: a& Skuli var á Iííi (fdstri — fdstbrdöir Bjarnar), en
þorsteinn var Iátinn. Nd var Björn einn vetr í Vík austr (1017),
en síðan tvo með Olaíi kondngi (1018—1019), og komst í mesta
vinfengi við kondng, og er bæði í sögu Bjarnar og svo konungs
getið silkiræmu þeirrar, er Bjöm tdlc af kondngi, og laungu
sí&ar fannst dfdin í gröf Bjarnar. Björn fdr fyrir l>á skuld frá
konúngi, aö þá var von þorkels Eyjúlfssonar; en konúngr
dttað-ist missætti þeirra, sökuin vináttu þeirra þorkels og þdr&ar
Kol-beinssonar. Bjöm kom því dt til Islands sumari& 1019 (B. s.
Hítd. k. bls. 19).

Allt fram að þessu er tímatal í sögunni mjög fast og í
skorðum, en sí&an, er Björn var kominn út, er ]>að allt á reiki,
enda vantar kafla í söguna ekki alllítinn, en allt fyrir það ver&a
þeir vetr, sem taldir ver&a að Björn hafi vcrið hér á landi, lángt
of margir. Vér getum með vissu ákveðið um dauða Bjarnar,
nær hann hafi orði&. þorkell Eyjdlfsson drukkna&i fyrir þíng
1026, cn hann veitti þdr&i Kolbeinssyni a& eptirmálunum, cn
þorsteinn Kuggason sdkti. þorsteinn var vcginn 1026. Vér sjáum
því, aö þessar |)fngsdknir geta ekki liafa verið sí&ar en 1024’, en

’) f»ctta sama sumar liom rcyndar þorkcll úr Norcgi, eptir Laxdœlu, en
það \nr sncmma vors, og iná þa6 vel linfa veriS fyrir þíng (sjá að framan).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0472.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free