- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
457

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

U.W TÍMATAli í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 42!)

níu, sem þaöan verba talin fram til utanfer&ar Bjarnar, og vcr&r
hiín eptir því 1007. þetta er svo taliS: Bjöm var fyrst vctr
mcb jarli og þeir þórbrKolbeinsson bá&ir (1008), þann vetr orkti
J»<5r&r Belgskakadrápu um Eyrík. Sumarib eptir (1008) fár
þðr&r út til Islands, en Björn f<5r austr í Gar&aríki, og var vetr
hinn næsta meÖValdimar konúngi, og felldi Kaldimar kappa. þessi
saga er forneskjukcnd; í sver&shcitum cr sverb kallab
Kaldimars-nautr, og mun þab vera fornt hciti, og forn saga Iiggja til
grund-vallar, en liitt er líka víst, ab Bjöm bar sverb er svo höt, því
svo segir í vísum hans, og er þá ab ætla sem hann hafi komizt ab
því á lfkan hátt og sagt er ab Skcggi hafi komizt ab Sköfnúngi.
Tvo vetr er sagt ab Björn hafi verib í Görbum, og hinn síbari f
sárum (1009—1010), en hann kom til Norcgs cr öll skip voru gengin
til Islands. þá voru Iibnir festavctr Oddnýjar, og giptist lmn
þ<5rbi Kolbeinssyni þetta sumar. Enn var Björn einn vetr f Noregi
(1011); þá um sumarib frötti hann gjaforb Oddnýjar, og settist
því aptr af Islandsferb sinni og f<5r vestr til Englands, og var
þar tvo vetr (1011—1013) meb Knúti ríka; en v&r sjáum ab þab
helirverib nieban her þorkels háfa var fyrir vestan haf. Síban var
hann 3 vctr í víkíng í Svíþjób (1013—1016). Á þessu bili hafbi
nú Eyríkr jarl farib úr landi, (log st<5b þann veg tvo vetr", en
Olafr helgi kom í land. þá f<5r þ<5rbr Ivolbeinsson utan, ab
heimta arf Hr«5a hins aubga, frænda síns, í Róiskeldu. þórbr
var þenna vetr meb (Jlafi konúngi, og þorkell Eyjúlfsson annar
mabr, vinr þórbar. þórbr orkti drápu um konúng, og þetta ár,
ebr hib næsta á undan, hyggjum vör og ab liann hafi kvebib
Eyríksdrápu sína. Um sumarib eptir, er þórbr var á leib frá
Róiskeklu, fundust þeir Björn í Brenneyjum vib Gautland, þar
sem þrælaeyri heitir, og tók Björn í hcfnd allt fti af þórbi. Bezt
má sjá, hvaba ár þetta var, af orbum þót&ar, er Björn spurbi hann
hvar Ólafr konúngr hefbi verib í landi um vetrinn, og svarabi
þórbr: „norbr var hann, og er vorafei fór hann austr til Víkr, og
mun hann þar nú vcra" (bls. 15), og bcr þessu a& eins saman
vi& vetrinn og voriö 1016, því þá var konúngr í þrándheimi um
vetrinn, cn fór í Vík austr um voriÖ (Hkr. kap. 58 — 59); höfum
vfer því fyrir satt, a& þetta liafi veriÖ sumarife 1016, og mibum
vér tímatal allt í sögunni frá þcssu ári, cnda kemr þab og heim
vib ferb Eyríks jarls úr landi, og’ er því árei&anlegt. En nú cr

30

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0471.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free