- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
456

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

420

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

a& ]>eir liafi andazt svo snemma, en ab ])a& Iiafi orbib níu vetrum
sfóar (1015), þarsem þeir báfeír koma vife siigur rúmt fyrir 960,
og gætu ]>eir eptir ])ví verib fæddir uni 930 og veriö litlu eldri
cn Njáll. Osvífr var og gamall mabr, eptir ])ví sem Laxdæla
kvebr aí) orí)i, um 996, er Kjartan l’ór utan.

Vcir tökum ]>vínæst sögu Bjamar Hítdælakappa, sem í ymsu
kemr vi& Laxdælu. Hdn Iiefst í Borgarfir&inum og er aÖ vissu
leyti sem áframliald Gunnlaugs sögu orinstúngu. þa& scm fyrst er
athugavert vi& þá sögu er þab, sem segir um Skúla þorsteinsson.
Bjöm var uppalinn ab Borg, sagan segir mebSkúla, cn ver
skul-uin sjá að þetta er rángt, og er farib fefegavillt, enda cr kynlegt
ab sagan ekki nefnir þorstein. þegar ver teljum til uni utanferb
Bjarnar, þá verbr hún árib 1007, sein vör nú brábum skulum
sýna, e&r vctri síí)ar en Gunnlaugr fór utan í sí&asta sinni; í
sög-unni scgir og, a& þa& væri á ofanver&tim dögum Eyríks jarls, og
kemr þa& a& mestu í sama sta& ni&r. En a& Borg er sagt liann
væri fimm vetr e&r svo, og ver&a þa& ])ví næstu vetrnir eptir
kristni. En nú vitum vtir, aö alla ])essa stund bjó þorsteinn aö
Borg. Af Gunnlaugssögu ormstúngu höfum ver vissu um, aö
þorsteinn lif&i framyfir 1010, er sú saga þrýtr, og bjó ekki
Skúli aö Borg á þeim árum. þorsteinn er fæddr um 950, sem
vör aÖ framan höfum drepiö á, og var nú hniginn maÖr nokkuö.
Um Skúla vitum vér þar á móti, aö liann var úngr maör ]>á er
hann var í Svoldar-orustu meö Eyríki jarli: „fékk eg úngr
aldrs-bót, þar er spjör súngu" segir hann sjálfr í flokki sínum. Skúli
mun því ekki vera fæddr laungu fyrir 980. En vetrna næstu
eptir 1000 var liann í Noregi nteö Eyríki jarli, vin sínum, og
liaf&i af honum mikinn veg. En fóstbró&ir Bjarnar Hítdælakappa
gctr Skúli vcl kallast, og munu þcir liafa alizt upp saman í
æsku, á&r en Skúli fór utan; þó var Björn ýngri, þvt ef ]>a& er
satt, scm í sögunni segir, aö liann væri 18 vetra, er hann fór
utan, ]>á er liann fæddr 989. Síöustu vetrna, er Björn var hér
á landi, á&r en hann færi utan, hyggjum vér og aö Skúli hafi
verið kominn úr siglíngu og scztr aö lijá föður sfnum á Borg,
og mætti ætla aö liann liefði komið úr förum svosem 1005 á aö
gizka; svo mikiö þykir rá&a mega af sögunni með vissu, sem
Skúli hafi þá verið á Islandi er Bjöm fór utan.

þegar telja skal til um utanför Bjarnar, verör að miða frá
vertt Ólafs konúngs í þrándheimi 1016, og veröa ]>að átta ár eör

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0470.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free