- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
455

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

464 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGDM.

455

dæla, því Eyvbyggja scgir a?) Snovri, sonv Snovra goba, liafi búií)
aí) Ttíngu eptir hans dag, Laxdæla nefnir Bolla.

Um Gelli viljum v&r enn bæta því vi&, ab dætr hans voru
gjafvaxta er Bandamanna-saga gjör&ist, og gæti ])ab varla veriÖ,
cf hann væri ekki fæddr fyr cn 1017, cn hitt nær engri átt,
scm í sumum handritum sögunnar segir, ab hann er kallaör Gellir
þöröarson; því þab vita allir, ab cnginn annar Gellir cn Gellir
þorlcelsson gat búib á Helgafelli um mibja clleftu öld, ebr um
1055. því Gellir andabist ckki fyr en 1073 (ísl. ann.) íRöiskeklu,
og bjó alla sína æfi „til elli" aí> llelgafelli, svo öbrum en honum
er ckki til ab drcifa; ]>ab stendr og heima vib aldr Ara fróba,
sonarsonar hans, ab Gcllir haft anda/.t 1073, því hann fór, sem
hann sjálfr segir, sjö vetra austr f Ilaukadal, og stendr heima, ab
hann hefir farib til Halls um sumarib, er frctzt hafbi Iát Gcllis til
íslands. í Laxdælu segir ab Gellir byggi á Helgafelli „til elli";
síi bann fæddr 1017, þá hefir hann ekki verib nema hátt á
sex-tugs aldri, og verbr ekki varib ab cblilegast væri ab ætla ab hann
væri fæddr heldr fyrir en cptir 1010, og hefbi hann andazt
hálf-sjötugr1, og yrbi eptir þvf hjónaband ]>cirra Gubrúnar og
þor-kcls ríitt á eptir víg Bolla. Um Gelli orkti Arnór jarlaskáld
erfi-drápu. Nær Gubrún liafi andazt vitum vcv ekki, en lmn varb
mjög gömul, og ætlum vör hún haft lifab framundir 1050, og
orbib allt ab því áttræb kona (974 — 1050). Hún giptist 15 vctra
þorvaldi (989); 17 vetra þórbi (991); 25 vetra Bolla (999) og
42 ára þorkeli, síi satt, ab þab hali verib 1016; cn svoscm 33
ára (1007) ef ab líkindum er farib og aldri Cellis. Gubrúh var,
sent v&r vitum, lángamma Ara fróba. Kynlegt cr, ab slíkr vafi skuli
vera á aldri Gellis, lángafa Ara sjálfs, og sýttir þab, ab Laxdæla
getr ckki verib komin beinlfnis fra höndum Ara. Seti menn
nú svo, ab Gubrún ltafi gipzt þorkeli 1007, þá færist eptir
])vf andlát þeirra Osvífrs og Gests Oddleifssonar fram um
níu ár, og þá vcrbr andlát þeirra 1006, og hefiv þá mjög
skammt orbib milli þeirra Osvffrs og Olafs pá. þab vcrbr ekki
varib, ab þetta kemr betr Iteim vib altlr þcirra Gests og Ospaks,

ulxv Ar lians" stcndr í útgúrunni cplir konúngsann/il. Jictta gœti rriikið
vcl átt við alilr Gcllis (1008—107:1) cu ckki cr liægt að sjá, livort það
á a5 skilja það í annálnuin um Grcgor páfa, scin ncfndr cr i sömu
línunni, og cru þcssi or5 skrifuð fjrir ofan línunaj cn iiór cr það
til-viljun að tatan getr átt við livorntvoggja.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0469.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free