- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
454

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

454

CM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGIJM.

sínum (1017 — 1024). Laxdœla segir bann liafi verib 12 vetra
(? XII fyrir VII). En ]iab setn mestri fur&u gegnir er þar sem
Olafr sendi Gelli til Islands sumariö 102G, til a& reka erindi sitt
á þíngi, en þá Iiefir hann ekki vcriö nema 9 vctra, cptir sem
Iicr cr íaliö; verÖr ])á ()ctía svo a& skilja, a& þá var komin til
Noregs fregnin um drukknan þorkels fyr uni vori&, og var ]>á
ekkert e&lilegra en a& konúngr mundi senda Gelli heim til
hugg-unar móöur sinni, enda var og konúngi cngin gislíng lengr í
hontim, er fa&ir hans var látinn, en engum hinna hefir konúngr
þoraö aÖ sleppa frá ser út á Island, ])areö hann liefir vitaÖ, aö á
])á lciÖ niundn þeir sleppa úr greipuin scr, en meö Gelli var
engináhætta; cn auövitaö cr, aö konúngr hefir oröi& a& tilsctja a&ra
menn a& túlka mál sitt á þíngi, þar scm Gcllir var svo barnúngr.

Ver höfum f ]>essu gjört tilraun aÖ rckja tímataliö svo, aö
fylgt vfcri f mcstu |>ví sein sagan segir, en allt er svo tæpt og
skoröaö, aö retlast er aö fullyr&a ekki neitt: lielzt um aldr Bolla,
aÖliann skyldi vcra tíu áragamall aÖ vígi Ilelga, semvfstniun ]>ykja
oflítill aldr, og meö rettu, og svo aldr Gellis, og má kalla aö þetta
sti aÖ koma tveimr mannsöldrum niÖr á 20 ár (1005—1025),
þar sem Gellir cr látinn fæöast cptir aö Bolli var vaxinn maör;
cn Ifki mönnura eigi þctta, ]>á liggr liitt beinast viö, aö ætla, aö vfg
Ilclga hafi orÖiÖ skömmu eptir vfg Bolla, og hafi Bolli ýngri eklci
veriö aö því vígi; enda liöfum vt!r þátt Gunnars þiðrandabana
])cssu til styrkfngar, efmenn vilja taka Iiann trúanlegan. Sagan um
Bolla Bollason er og ýkt f mörgu. Laxdæla endarmcö 78da kapítula,
scm auðséð er á efninu, því þar cr sagt frá æfilolumi allra, sem
sagan er af, svoscmGellis og Guðrúnar, og í sumum handritum stendr
jafnvcl: uog lýkr hér nú Laxdæla sögu". þáttrinn af Bolla cr síðar
hengdr aptanvið, og ber hann allan annan kcim og orðfæri, og
uiun vera ýngri; ílest ætlum vér og ósatt um norðrfcrð Bolla, og
mun þaö varla annað en tilbiíníngr, og ekki vcl af hcndi leyst,
því þeir menn, sem fyrirlaungu voru dauðir, eru þar
taldirscmliöfð-íngjar í Norðrlandi, svo soni Guðmundr ríki, Ilólmgaungu-Starri,
Vallna-Ljótr, Arnór kerlíngarnef, þórðr og ]>orvaIdr Hjaltasynir;
sumir þessara, svoscm Iljaltasynir, voru ]>á dauöir fyrir 40 árum,
en suinir nýandaðir, sem Guðmundr ríki, cn cnginn ])essara mun
þó þá liafa verið á líli, þvíBolli fór þcssa fcrð sfna cptir 1031, eðr
cf til vill um 1040, og fellr sagan um sjálfa sig við þetta. það
cr og cnda óvíst, livor sagan réttara hefir, Eyrbyggja eðr Lax-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0468.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free