- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
453

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

464 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGDM.

453

þetta í nokkurn bága við sögnna, þvíþar segir, a& þorkell
drukkn-abi um páska vetrinn hinn nœsta á eptir, og yröi þa& 1025, cn
þa& var þ<5 ekki fyr en 1026 um páska a& þorkell drukkna&i;
svo segja annálar, og svo segir í Laxdælu, a& liann drukkna&i
„fj<5rum vetrnm fyr en hinn helgi Olafr konúngr fell" (kap. 76),
og sí&ar segir, a& Bolli kæmi út „þá cr fjórir vetr voru li&nir frá
drukknun þorkels Eyjúlfssonar" (kap. 77), en Bolli kom út 1030,
því sí&ar scgir, a&: uer Bolli haf&i veri& einn vetr á íslandi, þá
tók Snorri go&i sótt og anda&ist" (kap. 78), og þegar þa& nú og
stendr í elztu og beztu annálum, þá er varla efunarmál, a& þetta
muni vera frá Ara fró&a, sem kunnugast mátti vera um lángafa
sinn. þorsteinn Kuggason var og veginn 1026 um hausti&, og
ber þa& og a& saraa brunni; þykir oss J»ví enginn vafi geta
á leiki& um dau&a-ár þorkels. En hva& vi&víkr sí&ustu utanfer&
þorkels, þá er anna&hvort, a& hann heíir fariö utan um sumariö
1023, og veriö í Noregi þann vetr sem konúngr var íþrándheimi
(1024), en þá hefir og Ii&i& á annan vetr frá ])ví liann kom i’it,
og þánga& til hann fór nor&r aö sækja kirkjuviöinn: eöa hitt,
sem vel má vcra að sö röttast, aö hann hefir ckki fariö utan fyr
en um sumarið 1024, en þá var konúngr á Upplöndum hinn
næsta vetr, cn um vorið í Túnsbergí, og má vcl vera aö því sft
liaggaö í sögunni, að tilgreina rétt hvar liann dvaldi utn vetrinn, og
var mönnum jafnan tamast aö nefna þrándheim til þess; aö
hann hafi farið utan þetta surnar (1024) styrkist og í raun og vertt
af konúngasöguntim, því þctta sumar haf&t þórarinn Nefjúlfsson
komiö til Islands, og boðið til sín þeim höfðíngjunum; nú segfr
reyndar í konúngasögunum, að á því sumri yr&i engar utanfer&ir,
en slíkt getr vel fari& milli mála; enginn hinna fór utan fyr en
sumari& hi& næsta, cn um þorkel, sem var aldavinr konúngs, er
líkast, a& hann mundi ekki þessa orðsendíng konúngs undir höfuð
leggja. En ef talin er utanferö þorkels sttmariö 1023, þá verðr
útkoma hans til Islands samsumars og útkoma þórarins, og er
það nokkuð óeölilcgt, enda mundi og ])á þorkell liafa ílutt erindi
konúngs. ]>a& mun ciga a& rétta Laxdælu svo, aö Gellir var&
eptir í Norcgi, cr þorkell fór út með kirkjuviðinn, og verðr svo
a& nii&la málum, í staö þess, scm saga Olafs hclga segir, aö Gcllir
færi fyrst utan í gislíng ]>a& sumar. Um aldr Gcllis cr einn
vafinn, sem ekki er au&velt a& leysa úr: eptir sem a& framan er
lali& þá liefir hann veri& 7 vctra, er hann fór utan með föður

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0467.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free