- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
442

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

•442

UM TÍMATAL í ÍSLKNJDÍNGA SÖGUM.

frá því, aS taka þær eptir liuvubuimm, og viljum vur níi taka
sögurnar sem vibkoma þdrsnessþíngi, af því þær taka lengra
fram, og eru svosem undirröt þeirra, en eru ab öbru svo
ná-komnar sögum Borglirfeínga, ab Iivorutveggja verfer a& taka
undir-eins. Úr þdrsnessþíngi liöfum vör nd reyndar ekki annab en
sí&ari hluta Laxdælu og Eyrbyggju. Ver höfum fyr rakií)
tíma-tal í Laxdælu fram ab uppvexti þeirra Kjartans og bama Ósvífrs
(bls. 340—346). Aldr Gubrunar Ósvffrsddttur getum vér bezt
ákvebiö, ef borib er saman vib aldr bræbra hennar, en hún var
sem sagan segir elzt ])eivva bavna; þeirra bræbra getr fyrst er
þeir sdttu Stefni frænda sinn á þfngi, og vér gátum fyrir skemmstu,
ávife 996, og livab aidr Óspaks áhrærir, þá er aldr Ulfs stallara
sonar iians hér til Ieibarvísis. Af Ilávarfearsögu höfum ver sýnt,
ab Uifr var fæddr þá er Ljdtr hinn spaki, mdburbrdbir lians, var
veginn (um 1003, bls. 366). j>cir Ósvífrssynir eru því ab
líkind-um fæddir á árunum 976—984, og ætlum vcr ab Óspakr sé þeirra
elztr; en þeir voru fimm ab tölu bræbr, og ab þeir ekki eru fyr
fæddir, en hér er sett, mætti enn fremr rába af orfcum Kjartans,
er hann kvaddi GuSrdnu á&r liann fdr utan 996, og Guördn vildi
fara utan met) honum, a& liann latti liana þess fyrir þá skuld: ab
bræbr hennar væri drábnir, en fabir liennar gamall, og væri þeir
allri forsjá sviptir ef lidn færi af landi (Laxd. kap. 40); þd voru
þeir ekki svo dngir, aí> eigi gæti þeirþabhif) sama sumar (996) rekif)
mál á þíngi, en ver ætlum ])d, a& enginn þeirra haíi enn vcri&
kominn yfir tvítugt, og allir dkvonga&ir. Guörún ætluin vér sé
fædd um 974, og kemr það mjög nær sanni, þegar taliö er eptir.
Hún vav 15 vctra ev hdn giptist í fyrsta sinni þorvaldi (Laxd. kap.
34); hefiv þaö ]jví verið 989; tvo vetr var hdn ásamt með þorvaldi
(989—91), en giptist í annaö sinn samsuinars og hann dd, þdrði
Ing-unnarsyni (991), þá er tíu vikur lif&u sumars. þau þdr&r og
Gu&rdn voru og tvo vctr saman (991—993), sem sjá má af
Laxdælu kap.35)1, enþdrðr drukkna&i um vor(993). Vér höfum ekki
þorað að setja fæðíng Guördnar sí&ar, sökuin þcss, að þá kemr
of nærri utanför Kjartaus, og sjáum vér að þaö Iiafa verið þrír
vetr, sem liðu frá dau&a þdr&ar til utanferöar Kjartans; þá
var Gu&rtín 19 vetra, erþdr&r drukknaði, og haföi þá veriö tví-

’) J>nr scgir fyrst (lannað sumar cplir" »g síðar litlu: ((kyrt var nú um
vetrinn".

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0456.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free