- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
441

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

U.W TÍMATAli í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

42!)

fir&mgum; cn nví var Gunnlaugr ckki nema þetta eina sumar
her á landi, og er því ekki um að villast, enda kemr Eyrbyggja
saman vib Gunnlaugssögu í þessu cfni, og cr þetta mcb merkustu
þíngum í sögu landsins, þar sem |)essi tvö stórmál komu fyrir.
þetla sania haust fór Snorri enn subr í Borgarfjövö og drap
þor-stein Gíslason, cn Gunnlaugr og þeir Hrafn fðru um haustib utan
til aí> geta liáfe hölmgaungu sína erlendis, er þab var úr lögum
tekib á Islandi. Vetrinn næsta var Ilrafn í þrándheimi (1007),
cn Gunnlaugr fór utan meí> Ilallfrebi scm fyr, og var þaö um liaustsíö
(1006), nær jafnlengd þess, sem þeir liöföu komib út hi& fyrra
ári&, og voru þeir í Orkneyjum um vetrinn (1007). þetta er
Ilallfre&ar sí&ast gcti&, og svo dau&a hans, sem vér hyggjum hafi
or&ib svosem 7 vetrum sí&ar en þetta var. þeir voru í hernabi
mcb Sigurbi jarli um sumarib (1007), cn ab áli&nu sumri fdv
Gunnlaugr til þrándheims, og var þar um vetrinn ine& Eyríki
jarli (1008). Um vori& fdr hann austr á Jamtaland a& leita Ilrafns,
og þar bör&ust þeir á Díngancsi, og féllu bá&ir. Gunnlaugr hefir
því verib 25 ára, er hann fcll (983—1008). Um hann orkti þdrbr
Kolbeinsson. þessi saga er víba forneskjukend, en þ<5, sem hún nú
er, kemr hún ei ab síbr hvergi í bága vib tímatal, og tekr liún í því
fram Kormakssögu. þab lcvebr svo ramt ab, a& sagan befir komizt
inn ! kenníngar, því á einum stab í vísu er lirafninn kallabr
„Gunn-laugs bani", enda er mart í síbara hluta sögunnar, um einvíg þeirra
Hrafns austr á Jamtalandi, fáheyrt og undarlegt. Mansaungsvísurnar
í sögunni eru 15 a& tölu, cn 16, ef talin er me& vísan úr drápu
þdr&ar Kolbcinssonar, og yr&i þa& þá flokkr. Sagan endar tveim
vetrum eptir fall Gunnlaugs, og hefndi Ilermundr hans. Hermundr
mun víst hafa veri& nokkub eldri en Gunnlaugr, því synir lians eru
nefndir í Heibarvíguin (1014), og gctr Hermundr því ekki verib
fæddr síbar en svosem 976; befir liann því orbib gamall mabr,
því hann var einn af Bandamönnum, og cr í þeirri sögu getib um
andlát hans (um 1055), hlýtr liann þá ab liafa verib hátt á
átt-ræbis aldri. Illugi svarti lifbi og framyfir Heibarvíg (því ber a&
rétta bls. 217), cn mjög skammt mun hann þ<5 hafa lifab framyfir
þann tíma. Eptir aldri Hermundar getr Illugi ckki vcrib fæddr
öllu cptir 940, og hefir hann orbib gamall mabr.

Af því a& allar sögurnar úr þessum nærliggjandi héru&um
binda hver abra, ab kalla má, ]>á verbum vér ab víkja Iítib citt

29

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0455.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free