- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
440

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

420

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

Styrkíngar þessu tímatali; eu þar scgir, ab um mitt sumar þetta
liib sama ár yfirgíífu Danir lantliö um hríb, og cr þaö au&sjáanlega
hiö sama sem sagan lýtr til; hefir nú Aöalráör þdkzt óhultr og
nú gaf hann Gunnlaugi faraiieyfi; en þetta varö þ<5 skammgdö r<5,
’ því síöar um sumariö komu Danir aptr; cn þá var Gunnlaugr
farinn úr Iandi. AÖ hallanda sumri 1005 fór því Gunnlaugr til
Noregs, og voru þá öll skip sigkl til Islands, ncma Ilallfreör skáid,
og tók Gunnlaugr sör fari meö honum, og kom út um vefrnætr
fyrir norÖan land, lii& sama liaust sem Helga giptist Ilrafni. Nú
var Gunnlaugr einn vetr á Islandi, og um sumari& eptir var þa&
a& hann bar&ist á þíngi vi& Ilrafn, og er þa& hin sí&asta
hólm-gánga, sem há& hefir veri& á Islandi í sögum, og voru
hólm-gaungur þa& ár afteknar mc& lögum. þetta var um sumari& 100G.
Nú er einkar athugavert þa&, sem á þessum sta& segir í sögunni,
þar scm svo scgir: tlþa& hefir liiö þri&ja þíng veri& fjölmennast,
annaö eptir Njálsbrennu, hiö þriöja cptir Hciöarvíg" (bls. 259).
þaö cr fullr misskilníngr, er menn hafa viljaö skilja þessi orö svo,
aö þetta þíng hafi veriö næsta ár eptir Njálsbrennu, enda kæini
þaÖ ekki í réttan staö niÖr, aÖ vera annaö eptir Njálsbrennu cÖa
1013, og þri&ja eptir Ileiöarvíg, og hefÖi þá öll þessi lrin miklu
þíng átt aÖ Iiafa sta&iö í réttri röö sitt hvert ár (1011, 1012,
1013), og cr ólíklegt aÖ nokkrum hafi komiö þaö til liugar, enda
stóö og Ileiöarvígaþíng áriö 1015, sem vér sí&ar munum sýna,
en ekki 1011, sem og er au&sé&, því þá mundi því lenda saman vi&
þíngiö útaf drápi Ilöskuldar, sem vér í Njálu höfum svo Ijósar
sögur um, og nær þaÖ engum sanni. I oröunum liggr ekki
ann-aÖ’cn þaö, a& þessi þíng liafa veriö fjölmennust (árin 1006,
1012, 1015), án þess þaö liafi nokkurt tillit til tímans. En nú
liggr næst aÖ spyrja, livaö til þess kom, aö þetta þíng var svo
fjölmennt, og þegar vér nú berum saman viö Eyrbyggju og
Ileiö-arvígasögu, sjáum vér, aö þaÖ getr ekki annaö þíng vcriö en
þaö, sem Snorri sókti Borgfirðínga á, útaf vfgi Styrs; getum vér
nú af þessu fengiö vissu um, að Styrr var vcginn um haustiö
1004, og aö Snorri fluttist a& Tángu um vori& 1006, hi& næsta
á&r en liann fór su&r til Borgarfjaröar. Nú verör hér aö hafa
til samanburÖar þaö, scm Eyrbyggja segir (kap. 56), aö Snorri
goöi fór suör tilBorgarfjar&ar fyrir þíng, meö 4 hundruö manna;
eru þá taldir höfÖfngjárnir, scm voru í li&i Snorra, og svo
Borgliröínga, og cr Gunnlaugr onnstúnga talinn þar cinn afBorg-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0454.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free