- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
439

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

U.W TÍMATAli í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

42!)

f<5r ná Gunnlaugr fyrst til Dýflinnar til Sigtryggs konúngs
silki-skcggs, sonar Olafs kvarans, og Iiaf&i hann [)á (lskamma stund

rábiÖ ríki"; stendr ]>etta og heima, þvf Olafr kvaran var enn á

l

Jííi er Olafr Tryggvason kom til Noregs, og hefir andazt á
hin-um næstn vetrum fyrir 1000. Gunnlaugr orti runhenda drápu um
Sigtrygg. I>ar dvaldist liann „skamma stnnd", og f<5r samsumars
til Orkncyja og kvab kvæbi um SigurÖ jarl Illöbvisson. Ilann var
þar skamma hríS og kom „11111 haustif)" til Konúngahellu, og liölt
jafnsnart austr aSSkörum. þetía gjör&ist allt um sumarib 1002.
Gunnlaugv orti kvæbi um jarl, og dvaldist þar lángt fvam á vetr, en
þafean f<5r hann til Uppsala, og kom þar „11111 vorií), nær þíngi þeirra
Svía" (1003). þar fann hann Hrafn; hefir Hrafn sjálfsagt sumariö
á&r (1002) siglt af Islandi, því þa& sumar höfum vér sögur af
því, eptir Ilallfre&ar sögu, af) liann deildi vif> Ilallfref) öndvert
stimar útaf húskarli sfnum. Hrafn liefir verib cinn vetr utan,
og sjáum vér ab ckki kemr þessi saga iieldr í neina mótsögn vif)
þaf) seni sagt er, heldr styrkir livafi annaö. F<5r Iírafn þetta vor
liib sama (1003) út til Islands og li<5f b<5norí) sitt til Ilelgu fögru; en
Gunnlaugr f<5r sí&an 11111 sumari& frá Uppsölum og vestr til
Eng-lands, og var mef) A&alrá&i þann vetr (1004). Nú haf&i
Gunn-laugr veriÖ þrjá vetr utan, og skyldi þaö sumar til Islands, en
<5friör Engla viö Dani fyrirmunaÖi honum það. Meöan Gunnlaugr
var í austrför sinni, liöfðu oröiö þau tíöindi, að Aðalráðr lét á
ein-11111 degi myrða allaDani, sem í Iandinu voru, og gjörðist það um
haustið 1002; er þetta enn ein söiinun fyrir því, aö Gunnlaugr
hafi fariö utan 1001; því hefði Iiann fariö vetri síöar, ])á mundi
liann liafa komið til Englands hið sama liaust, sem þctta mikla
manndráp varð, og mundi þess aö ölluni líkindum vera getið í
sögunni. það cr með öllu rángt þar sem í sögunni segir (bls.
241), aö þá væri Ivnútr konúngr íDanmörk; allar íslenzkar sögur
eigna Knúti herferðir á Englandi, líklega af því, aö flest kvæöin
voru tim Iiann sem menn höfðu, og var lionum því, sem vant er,
eign-aö állt; en vér vitum, aÖ Sveinn andaðist eigi fyr en 1014, og var
það tíu vetrum síðar en það sem hér greinir. Einmitt þetta
sum-ar, sem nú er um að tala, var Danaher í landi, og réö þav fyrir
Hemíngr, br<5ðir Sigvalda. Vetrinn næsla (1005) var Gunnlaugr
enn á Englandi, en féklc eptir mitt sumar „orlof til aö fara til
Is-lands": „því Danir komu eigi", segir í sögunni. A annálunum
ensku fáum vér betri vitneskju 11111 þetta, og er það enn fremr til

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0453.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free