- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
438

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

420

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

gjörvir, og sarna ár drukkna&i og Aufeunn, sem segir í Laxdælu, og
höfum vér hér tvær sögur fyrir því, báoar samhljdBa, að ufanferð
Gunulaugs varð fyrir 1002, og reynist sönn sögn Laxdælu um
drukknan Aubunnar. Nú er ekki nema um eitt ár a& tefla, eí>r árib
1001, því þegar GunnlaugrkomtilNoregs, varEyríkr jarl í landí en
Olafr Tryggvason fallinn. Vér álítum því fullsannað, ab Gunnlaugr
hafi þettaár farib utan, en þá var hann 18 vetra gamall; er hann því
fæddr 983, og llelga hin fagra mun og vera fædd um sama leiti.
Gunnlaugr var 15’ vetra, er hann vildi fyrst fara utan (998), en
fabir hans neitaði. Nú koma enn þrír vetr, sem Gunnlaugr var
ýmist á Borg me& þorsteini c&r me& fö&ur sfnum (998—1001).
Nú þegar svona er (ali& kemr öldúngis heim þa& sem í sögunni
scgir, a& á þessum misscrum væri þaö aö kristni kom á lsland.
Ekki má villast á því, sem scgir litlu framar (hls. 208), aö „þá
bjuggu þeir á Hjalla í ÖIvusi: þúroddr hinn spaki Eyvindarson
og Skapti sonr lians, er þá var lögsöguma&r á íslandi." þetta
er það scin opt kemr fyrir í sögum, að tekið er lítið aptr
fyrir sig. Sama cr og það, a& vér höfum aö framan leidt
rök tii af aldri þúrodds, aö hann muni hafa andazt á
þess-um misserum. þegar vér nú vitum utanferðarár Gunnlaugs, þá
er mjög auðvelt aö ákveða það sem á eptir kemr. Helga skyldi
sitja þrjá vetr í fcstuni (1001—1004), en ráðahagnum brugðiö,
ef Gunnlaugr kæmi eigi út á þeim fresti. þegar Gunnlaugr kom
utan um sumariö 1001, var Eyrfkr jarl aö Illööum, og var Skúli
þorsteinsson þar meö honum. Gunnlaugr fékk á sig hatr jarls, og
mátti þegar sama haust fara úr Noregi, kom hann þá vestr til
Englands til Aðalráðs konúngs, og var mcö honum vetr hinn næsla
(1002), og orti á þeim vetri drápu um konúng, og er stefið
til-fært í sögunni. „Um voriö, cr skip gengu milli landa", beiddist
Gunnlaugr orlofs aö sigla, og kvaöst liafa lieitið að heimsækja þrjá
])júðkonúnga og tvo yfirjarla1; fékk hann orlof af konúngi og

’) Vcr lcsuin XV fyrir XII, bls. 201; annars vœri Gúnnlaugr ófúngr til að
lnigsa til utanfcrða, cnda stendr og 15 i miirguin handrituin. X>að cr
nuðvitað að þá lcsutn vcr og III fyrir VI hls. 210, sein og stcndr í
nestuin síímu handritum, þar sein 15 stöð að framan.

’) Hann ncfnir viggs diiglinga (vigg = vé = lioí;, svo kallar hann: Aðalráð
Englakonúng, Sigtrygg í Dýllinni og OlafSvíakonúng. Enn fremr ncfnir
liann tvo lijarls jarla = lands jarla, cn það cr SigurðrOrkncyínga jarl
og Eyrikr lilaða jarl, cðr Sigurðr jarl íi Sltörum.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0452.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free