- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
437

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

U.W TÍMATAli í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

42!)

en engar sögur fara af honum, og er hans aö cins gctib, og af
þeim Valþjóflíngum vitum víir alls ekki aí) segja.

En þegar kemr upp í Borgarfjöifeinn fer að vcrfea
fjölskráíi-ugra uni sögur, og höfum ver þrjár þa&an og allar mcrkar; þú
gjörast þœr mcst fyrir vestan Hvítá, því cptir dauSa Túngu-Odds
vitum víir fátt aö segja af þeim Borgfirbínguin fyrir sunnan ána,
en á Mýramönnuni og Gilsbekkíngum vitum vér gób deili alla
þessa stund. Allar þcssar þrjár sögur taka hvor aí) kalla vif)
af annari: fyrst Gunnlaugssaga ormstíingu, en sí&an
ITci&arvíga-saga og sí&ust saga Bjarnar Hítdælakappa. Auk þessa cr
Víga-Styrssaga, scm mjög kemr viö Borgarfjörb og sem kemr a&
fram-an vi& Hei&arvígasögu. Allar þessar fjdrar sögtir verör a& taka
í einu lagi, er ákveöa skal tímatal í þcim. Gunnlaugssaga
byrj-ar mc& fæ&íng Helgtt liinnar fögru (um 985) og uppvcxti
Gunn-lattgs ormsttíngu mcÖ föÖur sínum á Gilsbakka, og er aö vissu
leiti a& álíta hana sem áframhald llænsa-þdrissögu, því Jófrí&r,
dóttir Gunnars lllífarsonar, giptist þorsteini á Borg síöar en
þóroddi Túngu-Oddssyni; þ<5 liggja alItaÖ 20 vetr milli
Hænsa-þdris sögu og þángaö til liin hefst. Til a& ákve&a fæ&íngar-ár
þcirra Gunnlaugs og Ilelgu, en þau voru mjög jafnaldra, þá
er fyrst þörf á aö tiltaka me& vissu utanfcr&arár Gunnlaugs, cn
l>á var hann a& sögn sögunnar 18 vetra, og er ])a& cr btíi&, er
hægt a& rekja söguna sí&an, því ár fyrir ár er sagt frá hverju
einu. Ntí vill svo vcl til, aö sjá má, a& einhver sögumaÖr licíir
handleikiÖ Gunnlaugssögu og skotiö inní greinunt, sent mjög eru
árí&andi vi&víkjandi tímatali, og er þaö í títgáfu sögunnar prentaö
me& ö&ru letri (bls. 191. 212. 259). þaö er au&sé&, aÖ sá, sem
þa& er cptir, hefir veriö nákunnugr öllu tímatali, og er ckki til
annara aö geta cn Styrmis frdöa cör Ara; þ(5 höldum vör helzt
aö Ara sö þaÖ fremr eignandi, einkutn fyrir þá skuld, aö sagt er
í formála sögunnar, a& sagan sö ritu& „eptir því scm sagt hcfir
Ari prcstr liinn fr<5ði þorgilsson, er mestr fræðimaör hefir veriö á
Islandi á landnámssögur og foma fræöi" (bls. 189). það sem
vér l’yrst verðttm að taka til greina cr það, að Gunnlaugr f<5r
utan mcð Auðunni festargarmi, og hefir ntt Jiessi <5kendi sögumaðr
skotiö á þessum staÖ þeim orðum inn í söguna: (lþcssi Auðunn
vildi eigi utan fiytja sonu Osvífrs hins spaka eptir víg Kjartans
Olafssonar, sem scgir í Laxdælasögu, og varð það þ<5 síðar cn
þetta"; en það var sumariö 1002, sem Osvífrssynir voru sekir

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0451.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free