- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
443

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

OM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

443

gipt. Vinátta þeirra GuSrúnar og Kjartans var og eldri en ]iá
fáu vetr, seni Gu&rún sífeast var sem heimasœta lijá fö&ur sínum,
því brebi voru þau alin upp saman frá barnæsku. Aldr Ivjartans
getum v&r ekki meb vissu ákvefeib, en ætlum þ<5 meb vissu, aí>
hann hafi verib nokkru ýngri en Gu&rún, og er líldegt ab liann
sé fæddr 978, ]>ví sibr var sem optast, ab menn f<5ru utan 18
vetra. Nú var Kjartan fj<5ra vetr utan (996 — 1000), en Bolli
ekki nema þrjá (996—999), og fekk hann Gubrúnar árib 999; ]>á
hefir Gubrún liaft níu um tvílugt, er hún giptist ]>ribja sinni, en
þau Gubrún og Bolli voru saman sex vetr (999—1005). þorleikr
var elztr sona þeirra, og var hann fj<5rum vetrum eldri en Bolli,
og cr því fæddr 1001, cn Gubrún gekk mcb Bolla, er mabr
henn-ar var veginn. Dauba Kjartans og Bolla má ákvcba cptir sögunni:
Kjartan kom út um sumarib 1000, og var um vctr öndverban
meb föbur sínum í Hjarbarholti; eptir j<51 (1001) f<5r liann norbr í
Víbidal, og lauk svo, ab hann fbkk Hrcfnu Asgeirsdöttur um vorib,
og var bobib haldib er fimm vikur voru af surnri (1001). Um
haustib var bob ab Hjarbarbolti, og litlu síbar um vctrnætr ab
Laugum. Eptir j<51 um vetrinn gjörbi Kjartan heimreib íTúngu, og
sama vetr hinn fimta dag páslca (9. apríl) var Kjartan veginn; varb
þvf víg hans 1002, cn ekki 1003, sem í annálum sumum segir, og
er cnginn vafi á ab telja]>essa tvo vetr frá útkomu lians. þauílrefna
og Kjartan voru ekki fulla 12 mánubi saman, þ<5 segir í
Land-námu, ab ]>au liafi átt tvo sonu saman (Landn. 2. 18); þarstendr:
„þcirra so n"Asgeir og Skúmr (ekki synir)ogá líkast til ab standal(
Ás-geir skúmr", en Ásgeir fæddist um vctrinn ((cr á lcib", Iitlu fyrir fall
föbur síns (Laxd. kap. 47); hafi þau átt annan son, scm oss þ<5 þykir
<5líklegt, ]>á hcfir Ilrcfna gcngib mcb barni, er Kjartan féll, en
bitt tjáir cigi, fyrir þcssa skuld, ab setja víg Kjartans ári síbar,
þvert á m<5ti ljósum orbum sögunnar. Um sumarib 1002 varb
sekt og utanferb þeirra Osvífrssona. Nú er ekki víst, hvab lengi
Olafr pá lifbi eptir dauba Kjartans; sagan segir svo: ab ((þab cr
sagt ab Ólafr lifbi þrjá vetr síban Kjartan var vcginn" (kap. 51),
og enn frcmr, ab þab væri ((enn næsta vetr eptir andlát Ólafs"1
ab þorgerbr sendi þeim bob sonum sínum, og eggjabi ]>á til befnda,
en um sumarib cptir ab álibnu sumri var víg Bolla; eptir þessu
hefbi átt ab líba fimm vetr frá vígi Kjartans til vígs Bolla, og

’) J><5 nii skilja orðin svo, sem það liafl verið sama vctrimi og Olafr <ló,
og færi það bozt.

29’

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0457.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free