- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
429

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

U.W TÍMATAli í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

42!)

sést bezt á því, að þá hefbi fréttin orðib a?» koma til íslands
sumariö sama (995), en vér vitum af sögum, ab þeir Islendíngar,
seni komu tii Noregs sumarií) 996, fréttu þessi tí&indi fyrst £
Noregi, og gat því a& eins veri&, aö liann hef&i komiö í Iand um
haustiö áÖr, eptir aö skip öll voru gengin til Islands; þ(5 hefir af
J)essu hlotizt nokkur villa í Heimskrínglu, hvernig viöburöunum
er raöaö niör á fyrstu vetrna, en scm þ<5 er liægt aÖ leiÖrétta
eptir hinum sögunum.

111.

þegar kemr fram aÖ kristni renna sögurnar saman, og veröa
einsog í meiri samfellu um allt land en fyr; höfum vér (bls.
188—189) nefnt þær sögur, sem gjöröust um daga þeirra Skapta
og Snorra goða, og munum vér mí stuttlega rekja tímatal í þeim.
Kristnisaga er eins og upphaf þeirra allra. Kristnisaga landsins má
kalla aö byri þegar meö landnámum, og olli það því, aö landiö
bygöist svo mjög afírlandi og vestan um haf, en þau Iönd Iiöf&u
þá lengi veriö kristin. 011 ætt Ketils ílatnefs var kristin, nema
Björn austræni, og ef til vill enn fleiri; þ<5 lítr svo út, sem þeir,
seui frá Skotlandi kornu, liafi ekki veriö kristnir, eör þeir, sem
frá Orkneyjum komu, og hélzt þar heiönin lengst. Kristindúmr
Iandnámsmanua var þ<5 hálfr heiðindömr, og er merkilegt að sjá
í sumum fornkvæðum, hvernig kristnin gat runniö saman viö liina
römmustu heiðni’. Eptir dag landnámsmanna lagðist kristni að
niestu niðr, nema á stöku stað, svo sein í Kirkjubæ fyrir austau,
þar sem jafnan bjiiggu kristnir menn. Bæir sem kendir eru viö
kirkju, eðr kross, eðr annað þvílíkt, sýna: livað ví&a þ<5 aö kristnin
liafði drepiö sér niör á landnámsöldinni; ]><5 suinir bæir kunni aö
liafa fengiö nafn sitt síÖar, þá eru þeir þ<5 færri. Nú er svo
talið til, aö liði „tíutigir vetra og sjö vetr’-" frá byggíngu landsins
og þángaö til Friðrekr biskup kom híngað út, og þegar talið er

’) Sólarljóð og Gróugaldr eru liálfkristin Uvæði nicð fuiluin cddubrag,
og líklcgast ort um sama lciti scin önnur cddukvœði. Jjví cr ckkcrt
lil fjrirstöðu, að Sólarljóð kunni að vcra ort fyrir vcstan liaf, og liali
þaðan ílut/.t lil Islands mcð landnúmsættum kristnura.
a) Orðið „tluligir" cr fallið úr í bandritiau, cn „sjö" stcndr þar.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0443.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free