- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
430

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

420

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

frá 874, þegar sagt er af) íngdlfr tæki h&r afe byggja land, }iá verbr
íítkoma Pribriks biskups ári& 981; svo segir og í íslenzkum
annálurn. Ilcr er enn þab vib ab stybjast, sem segir um aldr Snorra
goba, aö liann væri |)á átján vctra, og skakkar ]>a& cinu ári, því
Snorri cr fæddr árib 9G4, en þessi munr er svo lítill, ab engu
nemr. Fri&rekr biskup var nú einn vetr aí) Giljá 982, en sí&an
voru þeir þorvaldr Kobránsson fjára vetr ab Lækjamdti (982—
986). þafe var um voriö 982 ab þeir reistu þar bú, en á hinum
„fyrstu misserum" ab þeir voru þar, var „liaustbo&ib" a&
Ilaúka-gili; a& því bo&i fckk þorvaldr Vigdísar, dúttur Olafs a& Ilaukagili.
þetta bo& hetir því vcri& um hausti& 982. En sumari& næsta
um alþíngi fdru þeir vestr í Brci&afjar&ardali (983). Næsta sumar
(984) mun þa& hafa veri&, a& þeir ri&u til alþíngis og bo&u&u trú
af lögbergi, og var það sí&asta sumariö scm þorkcll máni liaf&i
lögsögu; þctta sama sumar byg&i þorvar&r Spak-Bö&varsson hina
fyrstu kirkju í Ási „16 vetrum fyr en kristni væri lögtekin". þa&
var enn anna& sumar, aö þcir ri&u til „vorþíngs" ÍHegrancs; þaö
var sumarið 985, sem sjá má af því, aö þá höfðu þcir þrjá vetr
búiö a& Lækjamdti (Kristni s. kap. 4); og þetta sama sumar „eptir
alþíngi" drdgu hei&íngjar her a& þcim. þá voru þeir cnn einn
vctr hér á landi (986), en fdru utan á næsta sumri. þannig má
rekja árin, sem þcir voru hér á landi, og cr þa& eina a&, a& í
Kristnisögu er sagan svo stutt, a& árin eru dregiu saman, svo
torvelt er a& greiÖa þau í sundr. Frá kornu FriÖreks biskups
hafa sögumennirnir mjög miöaö tímatal.

Eptir utanferö biskups liöu nú 10 ár, aÖ engin gángskör var gjor
aö kristnibo&inu hér á landi, þángaö til Olafr konúngr sendi Stefni
híngaÖ til lands um sumariö 996 fyrir þíng; sama sumariö sem
konúngr kristnaöi Höröaland. Stefnir var um vetrinn á Islandi, og
fer&a&ist um Iafld og bo&a&i trú; hann var sonarsonar sonr Hclga
bjdlu á Kjalamesi og haf&i því mikinn frændastyrk, og höf&u
for-feÖr lians verið kristnir í öndvcröa lslandsbyggfng, en nú
brugð-ust þeir verst vi& bo&skap lians, og var um sumarið á alþíngi
(996) leidt í lög, aÖ goögá skyldu frændr liins seka sækja á þíngi,
og kölluöu mcnn kristnina frændaskömm. Synir Osvíl’rs spaka
sdttu Stefni á þessu þíngi til sektar, en þeir voru réttir
fjdr-menníngar: Stefnir og Osvífrssynir, e&r þriöja bræöra, en í
lög-unum std&, aö ekki mætti þeir sem fjær væri a& frændscmi sækja
um go&gá. þá hyggjum vér a& Ósvífrssynir hafi vcri& úngir, er

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0444.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free