- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
428

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

428

CM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGIJM.

élið mikla, níi um bl<5t Hákonar, né um heitstrengínguna; eptir sem
vér getum nánast séb á kvœ&i Tinds, þá er þar fyrst talaÖ um
orustu á Mæri og síban um hernab Hákonar subr á Danmörku,
en sí&ast er enneinorusta nefndáfir&inum Gobmar austrá Gautlandi;
þa& er nii mjög tortryggilegt, at> fornmenn liafa einmitt byggt á
þessu kvæ&i sögur sfnar um Jómsvíkínga-orustu, og nú leikr því
grunr á, hvort her se ekki eldri sögur settar inn í sögu Hákonar
jarls, enda hyggjum vér a& þessi orusta standi í nánasta sambandi
vi& upphaf Jðmsborgar og söguna um Pálna-Tóka 1, og mun
sagan vera bezt og fornast sög& í Jdmsvíkíngasögu. þa& kynni
og enn a& tala ine& því, a& sú orusta, sem forleifr skúma var
í, iiaíi ekki sta&i& nor&r á Hjöríingavogi, er hann segir „fyrir liaf
sunnan" svo mundi Islendíngr varla segja um orustu, er stó&
nor&r á Mæri. Or& Jömsvíkíngsins (Fagrsk. bls. 51): ((gjör&a ek
jarli ör at vári; þa& var mér þá títt, en þetta n ú", sýnist a&
benda til, a& sta&i& liafi tvær orustur, sem og er a& sjá af kvæ&i
Tinds: hin fyrri á Mæri, en liin sí&ari austr á Go&mar, og þaö
er jafnvel efunarmál, livort Ilákon hefir veri& í þessari orustu
hinni sí&ari, e&r Eyríkr jarl einn3. Vér látum þetta a& svo
komnu liggja milli hluta, en víst er þaÖ, a& á sí&ustu árum
sín-um átti Hákon mikinn ófri& viö Dani, og aö foríngi þeirra var
Sig-valdi jari; aö þaö liafi vcri& á síÖustu árum Ilákonar ráöum
vér lielzt af oröum þ<5rÖar, er hann segir aö, „litlu síöar brá
lj<5öa læ æfi Hákonar", en hitt mun varla vera annað en reikníngr,
að orustan hafi staðið um miðjan vctr 995. Jámsvíkíngrinn scgir, að
liún hafi staðið um vor3. I>essi <5friðr var nú nýlega afstaðinn
er Olafr konúngr kom í land, en þaö var um haustið 995; aö
þaö ekki hafi veriö á g<5u vctrinn á undan, sem segir í sumum sögum,

’) Pálna-Tóki = pílna-Ttíki = örva-Tóki (sbr. páll, pálstafr, pálmr, pill,
pila). 011 sagan um liann er úr forneskju. Nafnið Hjörungavogr viríist
og sýna, að menn haö haldiS að þar hafi í forueskju sla&ið mikil
orusta, og beri vogrinn nafn þar af.

2) A vísu Vigfúss Vlga-Glúmssonar: „oss er leikr" og svo frv., er að
sjá, scm Hákon liali ckki verið í þessari orustu; og ennfremr þar scin
Jdrðr Kolbeinsson scgir; „þær (skeiíar) er jarl hrauð flestar und árum
ærins gulls á Mæri" þá sýnist það að bcnda lil, að Eyríkr jarl barðisl
við leifar þess llota, scm fyr um vorið liafði bc5i5 tísigr á Mæri.

3) Ijví vér ætlum, að bæði þcssi vísa og alll það sem sagt cr um aftöku
Jdnisvíkínga, cigi að réltu lagi við liina sííari orustuna austr við GoSmar.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0442.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free