- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
422

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

420

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

jafnaldri Njáls, var svo gamall mabr, a& liann mun þá fyrir laungu
liafa verib afhuga kvonbœnum ; hlýtr þetta því ab hafa gjörzt laungu
fyrir kristni; enda segir í sögunni, aö þorgils vœri þá hálfsextugr
ev hann beiddi Helgu, og þdtti .Skapta konan því sí&r gefandi.
Ef vei’ nú fylgjum þræBinum í sögunni sjálfri, þá er hægt ab
komast á rettan sló&a. þat) lætr nærri a& þorgils hafi verib tfu
vetr í Noregi (963—973), og þegar mi þa&an eru taldir þeir 13,
er hann var á Islandi, þá ver&r ]>a& áriö 986 a& hann bjdst til
Grænlands, og er nú merkilegt hvernig því ber saman vi& ])a&,
sein vér höfum tali&, a& Eyríkr rau&i haf&i einmitt sumari& á&r
fariö aö byggja landiö, en vér vitum a& hann iagÖi mikinn hug á
a& draga til sín vini sína til a& byggja þa&; hefir þá J>orgils veri&
einn þeirra. þetta liefir valdi& tvímælum í sögunni; tcljum vér ])ví
víst, a& þa& hafi vcri& í öndvcröa Grænlands byggíng, aö þorgils
fdr utan; cn í þeini hvakníngum var hann alls sex vetr, áör liann
kæmi til Islands aptr og færi aÖ biöja Helgu, og kcmr þetta
mjög vel heim viö ])aö, seni segir um aldr hans, aö liann væri
])á liálfsextugr; hann mun hafa veriÖ fæddr, sem vér áöur gátum,
937, yröi þá bdnorB hans 992, og kemr þá öldúngis lieim a&
liann væri nýkoniinn úr Grænlandsfer& sinni. þá var og
þór-oddr lifandi, og er þá ekkert til fyrirstö&u, a& allt hafi gengi& svo
sem sagan greinir, nema hva& líklcgt er a& hallaö sé sögunni
meir en ber á Asgrím, sem var einhver ágætasti maör f sögum.
í Njálu er og svo aö sjá, sem Asgrímr liafi veriÖ mest virör; getr
þar alls ekki uni þorgils, enda mun liann liafa veriö í
Grænlands-hrakníngum sínum þau árin, sem helzt væri aö ætla aö lians
mundi getiÖ: árin næstu fyrir víg Gunnars (985—990). Svo scgir,
a& þorgils yr&i hálfníræ&r; hefir liann þá andazt laungu eptir
kristni (um 1022), og má vera a& þa& sé satt; en alla þá stund
er a& sjá, sem hann hafi seti& yfir skörÖum hlut og ekki liaft
gengi sinna forfeÖra, því hvorki kemr hann viö brennumáliö, sem
]x5 öll stdrmenni landsins voru viöriöin, og lielzt þcir, sem í grend
bjuggu, né heldr viÖ önnur mál, svo aö getiö sé.

því næst cru Ölfusíngar frá þormd&i skapta; sú ætt
blómg-aöist mjög á þessu bili. þeir þovsteinn goÖi og þóvoddr go&i á
Iljalla voru dóttursynir þormd&ar, höfurn vér (bls. 288) drepiö á
um aldr ])eirra, kann þd aÖ vera, aö fæöíng þúrodds goöa sé sett
þar vel snemma, og sé hann ekki fæddr fyr en 930, því þaö
mun varla vera rétt þar sem Grettla tilgreinir Imnn viö deilur

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0436.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free