- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
421

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

U.W TÍMATAli í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

42!)

föbur sínura. Mun jjctta rett, því gamall var hann er kristni kom
áísland, sem söst af oröum Hjalta Skeggjasonar: „gömlum kennum

vy- nd gobanum aí) geifla á saltinu"; Svertíngr, sonr lians, var

t

og vaxinn 996, og var hann einn af þeim sem Olafr kondngr liélt
í gislíng. Runólfr lifíii þó enn árif» 1011, og kaus Njáll hann þá
í dóm (Njáls s. kap. 123), er hans þaÖ sí&ast getib. Ekki mega
menn láta þaí) villa sig, a& þeir eru bræ&rúngar Runólfr og Mör&r
Valgar&sson, hefir Runólfr víst veric) einum 30 vetrum eldri en
Mör&r, og mun hann ekki vera fæddr laungu eptir 940.

I Arnesþíngi höfum vér aí> framan (bls. 291) talib frá
Ilá-steini og ofan a& þorgilsi orrabeinsfdstra1, um æsku lians og þar
til hann fór utan, en þa& var um daga Gunnhildarsona;
höf-ura vér sett |)a& 963, og a& þorgils væri þá 25 ára (í sta& 20).
Sagan um veru þorgils utanlands er nokkuÖ forneskjukend. llann
var lengi fyrir vestan haf, á Irlandi og Su&reyjuni, enda eru flestir
þorgilsar í sögmn eitthva& ri&nir vi& vestrlönd. þorgils
kvong-aöist þar, og mun liann hafa tekið kristni, eör heldr primsigníng,
í þessari vestrför sinni; liefir þaö sí&an í sögunni valdi& tvímrelum.
Nú kom þorgils loks til Islands, en hva& Iengi liann var utan er
ekki sagt, og ekki er haigt meö vissu aö ráöa það af þræðinum
í sögunni, sem er dgiöggr á öllu þessu bili, og frásögnin á reiki
nokkuÖ; en liitt er sagt í sögunni, aö á Islandi var hann 13 vetr
eptir að hann kom úr för. ]>á er sagt, að Eyríkr liinn rauði byði
honum til sín til Grænlands; en nú kemr það öldúngis flatt uppá,
að í sögunni segir að á þcssu 13 ára bili hafi kristni komið á
Island, og hafi Grænlandsferð þorgils veriö eptir kristni. þettá
má af svo mörgu sjá a& hlýtr aö vera rángt. Eyríkr rauöi kom
til Grænlands 982—985, en var mjög gamall er kristni kom, og
andaöist skömmu sí&ar. Nú segir svo, að þá er þorgils var kominn
úr Grænlands-hraknfngum sfnum, og til þess gengu margir vetr,
þá liafi hann fyrst beðið Helgu þóroddsdóttur, systur Skapta, en
Asgrímr Elliða-Grímsson beiddi sömU konunnar, vildi þóroddr
gipta hana þorgilsi, en Skapti Asgrími; kemr þetta í bera mótsögn
viö aldr þeirra þórodds og Ásgríms, |)ví þdroddr andaðist í hárri
elli fám vetrum eptir kristni, aö vér víst hyggjum, en Ásgrítnr,

Yjorgils er 1 vísu llelga (Landn. 5. 10) kallaðr crrubcinn, og stjúpi lians

Asmóðr, fyrir þormóðr, og cr það vaila annaðcn að sliáldið breytir níifn-

unum svo til fogrðar.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0435.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free