- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
420

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

420

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

ab þoka fyrir, eba þab hefir ekki öllu heldr verib kona Ásgríms1,
og hyggjum vér varla ab Ásgrímr Iiafi átt þá gjafvaxta dóttur, þ<5
þaí) reyndar geti stabizt vib aldrhans; liann liefir þá verib mabr um
fertugt, e&a þ<5 tæplega þab, en þ<5rhalli, sonr hans, er víst aÖ
var miklu ýngri2, og sama er um sonu Njáls og dætr lians, ab
J)au nuinu J)á öll hafa verib í uppvexti; enda mun og enginn
þeirra bræbra hafa verib meir en fimtugr aö aldri er Njálsbrenna
varb, og enginn þeirra mun liafa verib kvongabr er þeir drápu
Sigmund (979); er líklegast ab J>ab hafi ekki gjörzt fyr en um
eba litlu fyrir 990. Högni3, sonr Gunnars, lilýtr ab vera fæddr
mjög skömmu eptir brúbkaup J>eirra Hallgerbar, líklega 975, því
hann hefndi föbur síns, og þeir Skarphébinn, þegar eptir víg lians.
þá er enn ab geta þeirra Sigfússona, en ]>eir voru sjö bræbr,
jafnliba Gunnari, því þau Sigfús og Rannveig munu hafa verib
systkin ; ])<5 voru |)cir allir ýngri en Gunnar, nema þráinn , hann
mun víst liafa verib þeirra bræbra elztr, þar sem liann var
kvong-abr 974 í brúbkaupi Gunnars, en þorgerbr Glúmsdóttir, er liann
fékk þar í bobinu, var síbari kona lians. þráinn mun því vera
fæddr um 946, og hefir hann því vcrib um limtugt cr hann var
vcginn (996), en tim fertugt er liann átli llöskuld Hvítanesgoba
(985). Hinir Sigfússynir voru mibaldra menn um 1012, og hljóta
þeir því ab hafa vcrib töluvert ýngri cn þráinn.

Um abra höfbíngja þar höfum ver gctib (bls. 285): Jörundr
gobi lifbi um 930—960, en var þ<5 látinn er Njála hefst; síban
taka vib þeir synir hans, Úlfr örgobi og Valgarbr grái (t 1009).
Úlfr örgobi andabist miklu fyr; hann var látinn um 983, þá cr liófust
deilur Gunnars og Otkcls (Njáls s. kap. 52), og var Runólfr, sonr
hans, ])á kominn ab goborbi. Rúnólfr var þá vaxinn rnabr, er
brúbkaupib var ab Bergþórshvoli (974), og var hann ab bobi meb

’) J)a5 cr víst, að það cr tvfsíign, að hún cr kölluð þorkalla þar, cn f»ór-

halla Kap. 27 og 130.
’j l’lciri scin þá voru bamúngir eru taldir nieð í þcssu boði: vér liöfuin
ncfnt Mörð, sem þá var nýfæddr, og enn má nefna dætr Njáls, því önnur
þeirra giptist Kára 20 vctrurn síðar, eða 995 (Njáls s. kap. 91).

3; flögna og Háimindar nafnið virðlst að bcnda til, að í forneskju sé
citt-hvað samband milli ættar irálfs og Hálfsrckka, Jíar hcita destir Ilögnar
og Hámundar: og ættar Itaugs, og cr nú athugavert, að fornkvæðin kalla
Hálf „konúng háleyskan". Grana nafnið cr frá Hallgerði, cnda liktist hann
inúður sinni, og cr það viðrncfni í Völsunga ætt (bls. 316J.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0434.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free