- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
419

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

U.W TÍMATAli í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

133

f<5v þráinn úv Novegi til íslands, og hlutust af honum
hrakn-íngav Njálssona; þá voru þeiv Njálssynir og Kári enn tvo vetr
mefe Sigurbi jarli (992—994)1. A Islandi voru þeir tvo vetr áfer
vígþváins yrbi (994—996; Njáls s. kap. 101). þab hefir því verib
um vetrnætr (996) ab þráinn var veginn. Nú á einmitt
kvistni-þáttrinn (kap. 101 —106) hör innf, eptir kap. 104; en í stab þess
er sögunni lialdib áfram, og sagt frá fimtarddmsstofnun Njáls; en
þab varb fyrst átta vetrum eptir víg þráins, ebr 1004, hib fyrsta
sumar er Skapti var lögsögumabr, en á þessu bili er sagan ekki
jafn-greinileg og ella, og segir ekki frá ár fyrir ár, sem hún er
vön; en frá fimtardömssctníngu má telja ár fyrir ár ab kalla og
allt fram til vígs Ilöskuldar (1011) og Njálsbrennu sama ár.

Yér eigum enn ötalab um aldr þeirra Njálssona. MÖnnum
kann ab virbast svo, sem þeir liafi allir verib kvongabir cr Njáll
kemr fyrst til sögunnar; kemr þab til af þvf, ab frá kvonfángi
þeirra er ekki sagt í réttri vibburbaröb, heldr cr þab gjört (kap.
25) um leib og þeir eru allir nefndir; og f kap. 27 er sagt frá
kvonfángi Helga Njálssonar, um sama leiti og sagt er frá
gjaf-orbi Unnar Maibardöttur; skyldu menn af þessu halda, sciu þeir
hefbi allir kvongazt um 970; en þetta ev þ<5 ekki svo ab skilja,
og mun heldr ekki vera meinfng sögunnar: þab er á stöku stab
ab Njála víkr frá réttri vibburbaröb, líklega meb vilja, af þvf þeim
er söguna setti saman hefir þ<5tt svo betr fara; svo er meb
gjaf-orb llallgerbar, sem varb fyr en kvonfáng Rúts, en er þ<5 sett
síbar, og cr þess ab framan getib, og svo er enn á þessum stab;
ennfremr um kristnibobib, sem sett er sfbar en fimtardúmr, og
svo cr um Mörb, sem nú gátum vér: ab hann kemr til sögunnar
fyr cn vera bcr. Ab Njálssynir ekki kvongubust fyrir 970 má
bæbi rába af aldri Njáls, og svo ab þeir lifbu síban ylir 40 ár (til
1011), og hcfbu cptir því átt ab verba sextugir, enda cr aubséb á öllu,
ab ])á voru þeir f bemsku sumir af þcim, cr sagan hcfst. Skarphébinn
keinr fyrst til sögunnar cr hann drap Sigmund, og þeir bræbr, sem vér
höfum talib til ab hafi vcrib 979; er Ifklegt ab þá hafi þeir bræbr
verib um tvílugs aldr. llelgi hyggjum vér þ<5 ab hafi verib elztr
þeirra bræbra, sc þab satt ab þab hafi verib þúrhalla, dúttir Asgríms
lSlliba-Gríinssonar, cn kona Helga Njálssonar, scm llallgerbr varb

’) Síðmi vctrinn cr ckki ncfndr bcrum orðum, cn þ<5 anðscð á frástigninni,
(Uap, 90 síðost).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0433.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free