- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
418

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

•418

UM TÍMATAL í ÍSLKNJDÍNGA SÖGUM.

þar Hjörtr, og 18 menn (986). Má vera a?) þetta hafi ollab, aí)
fer&in fórst fyrir vestr til Dala. Sætzt var á mál þau á næsta
þíngi (987). Nú er ár fyrir ár: fcrb Gunnars vestr til Dala(988);
víg þorgeirs Otkelssonar og sekt Gunnars á næsta þfngi (989);
sama sumar fóru þeir og utan Njálssynir og þráinn; en liaustib
annaÖ j)ar eptir var Gunnar veginn (990). Yi& alla J)essa sögu
er nú fátt athugavert, sem tortryggja megi, annab en þaí), sem
Njála segir af Mer&i Valgar&ssyni. þa& er aubséfe, af) hann kerar
fjarska sneinma til sögunnar. Vör vitum afe Unnr giptist ekki
Valgar&i fyr en eptir a& Gunnar hafi lokib mundarmálunum vif)
Rút, og má þafe því ekki hafa verib fyr cn 971, og fyr en 972
getr því ekki Mör&r verib fæddr. Nú er þó Mörfer látinn sitja í
brú&kaupinu á Hiíbarenda 974 mcfe Valgarbi, fööur sfnum. I
sög-unni gjörir þetta hvorki frá né til, því liann er abeins nefndr, og ekki
athugaib, livemig á stóö um aldr hans; því svo vel þótti vib eiga
aí> Iáta liann fylgja fööur sínum; sí&ar lítr og svo út, sem honum
sé kcndr yms gráleiki fö&ur hans, enda voru bá&ir livor ö&rum
líkr, a& slægf) og prettum. Valgar&r hefir or&i& a& vera sá, sem
ráöin Iag&i til aö upp skyldi komast þjófsmáliÖ í Kirkjubæ, því
Mörör var þá enn of-úngr til slfkra ráöa; en þrem vetrum síÖar
er sagt aÖ ValgarÖr haíi komiö út og beöiö þorkötlu, dóttur
Giz-urar hvíta, til handa Meröi (986; Njáls s. kap. 65). þctta getr
fráleitt veriÖ, þess íinnast varla dæmi, því þá hefir Mör&r ekki
vcri& cldri en 14 ára. Af Njálu cr a& sjá, sem Yalgar&r liafi alla
stund veri& utan, því næsta sumar er sagt aö hann færi utan (987),
og komiö ekki til íslands í meir cn 20 ár. Áriö 1009, tveim
vetr-um fyrir víg Ilöskuldar, kom liann út aptr, eptir 22 ára
burtu-vist, og anda&ist á söniu raisserum (Njáls s. kap. 108). Oss væri
því næst a& halda, a& allt þa& scm segir um Mör& í fyrra liluta
sögunnar fari svo á niilli mála, a& liaft sé fc&gavíxl, og Mör&r
nefndr í sta& fö&ur sfns, og Iíka hitt, a& kvonfáng Mar&ar hafi
or&i& töluvert seinna; J>a& er og kynlegt hvernig Valgar&i breg&r
fyrir, og varla trúlegt a& liann, sem var Rángæíngago&i, skyldi
vera utan alla æli, cnda er hann um þetta leiti (981) í
Kristni-sögu (kap. 1) talinn me& höf&fngjum landsins, og sagt a& hann
hafi þá búi& á Ilofi.

þcir Njálssynir og þráinn fóru utan vctri fyr en Gunnar var
veginn; þeir voru alls utan 5 vetr Njálssynir: þrjá í Orkneyjum
me& Siguröi jarli á&r þeir fóru til Noregs (989—992). þetta sumar

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0432.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free