- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
417

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM XÍMATAL í ÍSIÆNDÍNGA SÖGUM.

417

annab getv komib heim vib hana, en hans sögn, enda er hún og
sií eina retta. Gunnar kom út aptr 974, fyrir þíng, og bab
Hall-gerfeav á alþíngi, og vav brúbkaup af> lllíbarenda, en um haustií»
var ’heimboö aí> Bcrgþúvshvoli; mátti Hallger&r ]>ar þoka fyrir
þúrhöllu Asgrímsdóttur, og varb af því fjandskapr þeirra, og liöu
svo fimm ár, ab drepinn vav mafev einn á hverju sumri á víxl:
víg Svarts 975, víg ICols 976, víg Atla 977, víg Brynjólfs rosta
978, víg Sigmundar 979. Nú leib bfc&an á ]>ri&ja ár þángaö til
málib llallgeröav hdfst, dró þaö loksins Gunnar til bana, því víg
hlauzt af vígi, og jókst svo, a& dró til sektar Gunnars, en sí&an
til bana. þaö var um þíngtímann, þrem vetruin eptir víg
Sig-mundav, 983, að ]>au mál byvjuðu; Otkcll í Kirkjubæ var ómevkr
maðr og óvitr, cn liann var ættstór, og Mosfellíngar voru náfrændr
hans; þeir Gizur hvíti og Otkell voru þrímennfngar. þeir
Mos-fellíngar og Ásgrímr Elliða-Grfmsson, og Geir goöi (þessir voru allir
þrímenníngar viö Otkel), dvógust í málin mót Gunnavi; en fyvir
vináttu og vitrlcik Njáls frestaöist lengi ógæfan. Á næsta þíngi
eptir stuldinn var sætzt á málin áalþíngi (984); utn vorið eptir reið
Otkell ofan á Gunnar, en skömmu síðar, litlu fyrir ]>íng, varð
bardaginn viö Eángá og fall Otkels, og vígsóknir samsumars á [-al-]>íngi,-] {+al-
]>íngi,+} eðr þfngdeild þeirra Gunnars og Gcirs goöa, sem f sögunni
er kallaö (985). þetta haust hi& sama spur&i Gunnar lát
Hösk-uldar Dala-Koilssonar, tengdafö&ur síns, og fám nóttum sí&ar
fæddist Höskuldr Iivítanesgo&i, og fckk nafn lángafa síns.
Hösk-uldr var veginn sncmma vors 1011, og hefir liann þá liaft sex
um tvítugt, en ellefti vetra hefir hann vcrið, cr þráinn var
veg-inn, faöir hans, cn 19 vetra, cr Njáll tók upp fimtardóms goðorÖ
til handa honum (1004), og fer allt þetta vel, svo auðsöð cr, aö
h&r cr varla mistalið. Ekki cr hcldr llöskuldar Dala-Kollssonar
getið á l>fngi 985, nii ncins -af Dalamönnum, og þurfti þó Gunnar
liðs þcirra á móti Geir goða. En næsta sumar þar á undan
(984) var Höskuldr og Rútr á þíngi. Á þíngi næsta sumar bauð
Olafr ná Gunnavi til sín; það var á þcssu þíngi, sem Laxdæla
gctr, að Ólafr bauð frá lögbcrgi öllu stórmenni um allt land, aö
sækja erfi að Iljarðarholti, cr tíu vikur lilði sumars. Hafi Gunnar
veriö a& því bo&i, scin líklcgt er, ]>á hcfir ]>a& veriö nokkru fyr
suniars, eða ]>á sí&ar, en segir íLaxdælu; því Gunnar var þá fyrir
sunnan þjórsá, cr átta vikur lifÖu sumars, og sótti þá lieimbo& í Túngu,
til Ásgrfms. Á lci&inni austr aptr var& fundrinn vi& Knafahóla, fell

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0431.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free