- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
423

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

U.W TÍMATAli í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

42!)

þeirra Kaldbeklínga og sona Önundar tréfótar (um 940), því bann
mun þá tæplega liafa -verií) svo gamall, og í öbvum sögum komr
liann ekki til sögunnar fyr en um ofanverba öldina; enda átti
hann og gjafvaxta dóttur um 990, þá sem hann gaf þorgilsi, og
nú var getib. Ózur, bróbir hans, var og dótturmabr Egils
Skalla-grfmssonar. þó mun þóroddr Iiafa verib mjög gamall er kristni
kom hcir á land, enda kemr liann ekki neitt viö kristniboöife, og
er óvfst hvort hann heflr veriö á þíngi, en aö hann var á lífi
vitum víir af því sem segir um jar&eldinn, sem ])á kom upp í
Ölfusinu, og sagt er væri nærri runninn á „bæ þórodds goba".
Vfst mun þó jþóroddr hafa andazt á ])essum misserum, eba fám
vetrum síöar, enda er hans og iivergi getiö síöar. Slcapti, son
hans, tók lögsögu sumarib 1003, og mundu menn eigi hafa gjört
þaö meöan faÖir lians var á Iffi, og Skapti haföi enn eigi tekib vií)
gobor&i sínu a& arfi. þorsteinn go&i mun hafa veriö á sama reki
sem þóroddr, því Bjarni liinn spaki, son hans, er fæddr um 965
(bls. 288), og á líku reki sem Bjarni hyggjum vér a& Skapti hafi
veri&, e&a ef til vill litlu ýngri, og hafi, hann or&iö ma&r vel
sjö-tugr, en Bjarni lif&i þeirra Icngst. þóroddr var um sfna tíö höfuö
sinnar ættar, og eptir hans dag Skapti, er kalla&r er Lög-Skapti,
og kernr hann nærfelt viö alfar sögur á sinni tíÖ.

þeir Mosfellíngar frá Ketilbimi ganda cru og mjög riðnir við
sögur. Teitr faðir Gizurar hvíta lifði um miöja þessa öld. Vér
höfum (bls. 293) fylgt ])ví, sem segir, aö Ásgrímr
Elliöa-Gríms-son væri systursonr Gizurar hvfta, því þó það lcomi undarlega
við, þá cru þess þó dæmi, en þó því að eins, aö Gizur sé fæddr
ekki síðar en 945, sein vér höfum sctt þar, þvf clla getr hann
með engu móti verið mó&urbróöir Ásgríms , jafnaldra Njáls. þó
cru missmíöi á þessu, og það fyrst, hvaö Gizur hefir verið gamall
er hann kom kristni á Island, og er ólíklegt aö liann hafi þá verið
hálfsextugr; annað er fæðíng Isleifs biskups, sonar hans (1006),
og heföi Gizur átt aö vera rúmlega sextugr, er hann átti hann.
Ef vér nú enn gætum aö því, hvar Gizur hvíti kcmr fyrst við
sögur, þá er það raunar ckki fyr en f Njálu (kap. 46 íf.), er
hann deildi viö Gunnar útaf stuldinum Hallgeröar f Ossabæ, um
983, ef vér fráskiljum þaö sem hann er nefndr í Víga-Glúmssögu,
aö hann hafi veitt Glúmi útaf víginu Sigmundar, cn til þess verðr
Gizur hvíti ofúngr, hvort sem er, ef það er salt, sem oss cr næst
að lialda, aö Glúmr hafi komið að þverá rúmt fyrir 960. Ekki

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0437.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free