- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
413

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

U.W TÍMATAli í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 42!)

2!>!)

danska. Uni kom út um öndvcröa landnámstíö fyrir austan,
sjálf-sagt 895, ef ekki fyr, og þab er ab sjá sein hann hafi ekki lifaö Iengi
eptir aö liann var hrakinn |)aöan og suör í Skaptártúngur, en þó
hann hef&i lifað framundir 910, scm veriö getr, — en lengr hefir
þa& þ<5 fráleitt verib, — þá er ])<5 torvelt aö koma aldri Iiróars
saman viö þaö, og ])aö þó aö Hróar liefÖi ])á veriö nýfæddr, sem
eílaust lilýtr aö vcra. Ef vör mættum eingaungu tclja eptir því
ÖÖ ru, scm viir vitum um Hróar, þá mundum vér fráleitt telja
Iiann fæddan fyr cn 940, því þess verÖr aÖ geta, aö hann átti
systur Gunnars á lllíöarenda, og iná því álíta Hróar jafnaldra
hans. En liitt iná meö mestu naumindum til saiins vcgar færa,
aö sonr landnámamanns, og sem fæddist fyrir víst skömmu eptir
900, skyldi vera systurmaör Gunnars, scm ekki mun fæddr fyr
en svosem 945. Bæöi eptir aldri Gunnars og svo Rannveigar,
móöur hans, sem liföi fram undir kristni (framyfir 990), sjáum
vér, aö Raunveig getr ekki liafa gipzt Hámundi öllu fyrir 940, og
mun þvf Arngunnr, dóttir hennar, ekki vera fædd fyr en um
þaÖ leiti, má þó vera, aö hún sé nokkru eldri en Gunnar, þó
vér höfum enga sönnun fyrir því. Fráleitt hefir því Ilróar átt
Arngunui fyrir 960, en nú segir enn fremr, aö Hámundr lialti,
sonr þeirra Hróars, væri frumvaxta er faöir lians féll, því liann
hefndi lians. Hefir því víg Hróars líkiega oröiö skömniu fyrir
980, ])ó í lifanda lí(i Eyjúlfs Valgeröarsonar, sem af Reykdælu
sést, og af þcirri sögu þykir, sein enn megi sjá, aö þaö varö
cptir 970, eör eptir víg Askcls goöa. þaö cr kynlcgt, aÖ þess er
ekki getiö í Njálu, aö Gunnar á lllíÖarenda eÖa Fljótshlíöíngar
hafi nokkuÖ veitzt aÖ þeim málum, scm þeim voru þó svo skyld.
I’essi bardagi á Skaptafellsþfngi, er þeir Móöólfssynir fcldu þá
Hróar og systursonu1 hans, Tjörva og Gunnar, lftr út aö liafi
vcriö harÖr, og Iftr jafnan svo út, scm þíng þeirra Skaptfellínga
hali cigi veriÖ sem friösamast, ])vf svo litlar sögur, sem vér
höfum þar aÖ austan, þá er ])ó tvívegis gctiö um þíngvfg þar:
fyrst er Iiróar var veginn (um 978) og 20 vetrum sföar (998),
er þeir Freysgyölfngar vógu Arnór úr Forsárskógum á þfngi.
^rá atdragandanum um vfg Hróars er vel sagt í Landnámu. Tjörvi

’) Hauksbúli kallar þíi syslursonu Hróars, cn í Sturlubók cru þcir Itallaðir
synir bans; Gunnarsnafnið virðist að styrkja það, þvi það yar afanafn
Amgunnar, og hefir þvi licfnd Hiimuudar vcrið bœði föður- og
bróður-licfnd.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0427.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free