- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
414

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

420

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

beiddi Ástrífear mannvitsbrekku1 Mdbólfsddttur, en bræfcr hennar
neitubu, og gáfu liana þdri Ketilssyni. J>á kvab Tjörvi hinn
háb-sami níb um þau þdri, og drd líkneski þeirra á kamarsvegg, en
sfóan skar hanu mynd hennar á knífskepti sitt. Af ættum mætti
rába, ab Preysgyblíngar og þeir úr Kirkjubæ muni liafa veitt
Mób-dlfssonum á þíngi, og mun allt þíngib hafa tekib lilut í þessum málum.
{>a& er varla a& sjá, aö Hrdar hafi veriS svo ýkja gamall er hann
var veginn. Vili menn sleppa ab fella aldr hans vib aldr Una og
Gar&ars (þd vör ekki efumst um aö hann hafi verib kominn frá
þeim, en lengra fram aÖ öllum líkindum) |)á er varla aö ætla, aö
hann hafi veriö stdrt meira en fimtugr. þdri flatnef, sem var aö vígi
Hrdars, og sem var gjörör útlægr þar fyrir, drap Skúta litlu sföar
á Vöðluþíngi. Hefir þdrir mátt heita mesti dheillamaðr, aö veröa fyrst
banamaðr Áskels goöa, en síöan þeirra Hrdars; en Hámundr halti
vann hefndina á Mdödlfssonum, en hvernig: er ekki sagt, og
vit-um vör ekki hvort þar urðu heldr sektir eðr mannhefndir. Ekki
þekkjum ver síöan ættir frá Hrdari, nema hvaö ætla má að
Há-mundr hafi tekið mannvirðíngu eptir fööur sinn, þar sem honum
varö auðið aö koma fram hefnduin; en ekki er þd neitt getið um
hann eða neinn af hans ætt, hvorki við víg Gunnars á lilíöarenda
(990), nö heldr síöar viö brennumáliö, þd þá sé talið allt
stdr-menni um Austrland, og mætti á því ætla, aö þeir frændr hafi
ekki orðiö Iánggæöir.

Ef vér nú hér viö bætum ættmönnum Ketiis fíflska
íKirkju-bæ, er allir voru kristnir frá landnámaöld mann eptir mann, fig
allt aö 1000, þá höfum vör tilgreint ílest stdrmenni í
Skaptafells-þíngi, sem uppi var um þetta leiti, og sem ekki var Iítið.

Á Rángárvöllum hefir gjörzt ein saga, sem er einhver hin
mesta af öllum liör á landi, en þaö er Njáls saga. Iíún nær
einkum yfir Fljdtshlíðina og héruðin þar í nánd; það héraÖ hefir
verið mjög viðburðaríkt. Að franian er drepiö á hin miklu
víga-ferli, sem þar uröu milli þeirra Baugssona, Fljdtshlíðínga, og
sona-sona og ættmanna Sighvats rauða. þeim málum lyktaöi um 940

Skyldi liafa kuinið saman œttir Ketils (latnefs og Móðdlfssona ? — Jiírunn
mannvitsbrckka hét dOttir Kclils datncfs, og kcmr þctta nafu hvcrgi
fyrir ella; þ/i vcrðr og auSskilið, því Mtíðólfr gaf dóltur sína hcldr Jióri,
syni Kctils llatnefs (ekki hins gamla), sem koininn var af þcirri ætt,
svoscm föðurnafn hans sýnir, og hcfir hér ráðið frændscmi. Hér má
cnn við bæta: að ltctill hét einn nf Mtíðólfssonuin.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0428.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free