- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
412

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

gófea er Magnúsar nafnib komib inn í Sftumannaætt, því konúngr
gaf þorsteini Sí&u-Hailssyni nafn sitt á deyjanda degi, og Iftt
þorsteinn sí&an Magnús son sinn, afa Magnúsar biskups, heita
eptir Magnúsi gó&a.

Prá Heyjángrs-Birni eru margar kynkvíslir taldar:
llnapp-fellíngar, Saufefellíngar og Rau&lækíngar; en allir hverfa ]>essir
hjá Preysgy&língum: svo er köllub sú greinin, sem kornin er
frá Özuvi. Ver skulum nú ákve&a, sein ver&r, um aldr þór&ar
Freysgo&a, sonar hans. Synir þór&ar eru taldir me& höf&íngjum
landsins 981, svo á ]>ví væri ab ætla, sem þóríir hafi þá veri&
anda&r, en ]>a& mun þó tæplega vera svo ; af or&um Hildigunnar er
aí) rá&a, sem þór&r liafi ]>á enn veri& á lííi, er þeir synir hans vógu
á Skaptafellsþíngi Arnór úr Forsárskógum ; ]>ví Hildigunnr segir svo,
sem þa& hafi veri& fyrir misgjörö viö fööur Flosa, aö þeir bræÖr
vógu Arnór. J>aö er því líkast til, aö þaö se ekki allsendis rett
í Kristnisögu, a& þeir bræör hafi ]>á svo snemtna veriÖ komnir
til mannvirÖíngar; ]>ó hafa þeir surnir veri& snemma fæddir, þar
sem Hildigunnr (fædd um 985) var dóttir Sfarkaöar, en liann var
óskilgctinn sonr j>órðar. þór&r Freysgo&i mætti ]>ví ætla að hafi
veriö öllu eldri en Njáll, og muni liann vcra fæddr urn 930, og
lifað fram undir kristni. Um sumarið 1000 er getiö sona lians á
þíngi, en ekki haiis sjálfs, hvort sem það hefir verið fyrir eili
sakir, eöa hann hefir þá verið anda&r.

þaö er enn ein ætt, sem hér verðr aÖ taka til greina, en
það er Hróar Túngugoði og hans lið; því bæöi var hann kominn
fvá Garðari, cr sumir segja aö fyrstr hafi fundið hér land, og þar
með er mart aðgæzluvert af því sem sagt er frálíróari og Jians ætt.
|>að er raunar atliugavert, að al’ þeim þremr, er fundu landið í
önd-verðu, þá eru ættir taldar í sínum landsfjórðúngi til livers þeirra.
I Norörlandi eru ættir taldar til Iírafna-PIóka, á Austrlandi til
Garðars, og á Suörlandi til Nadd-Odds. Vér höfum nefnt aö
framan, að þaö getr hverginærri náö saman, að sonr
ílrafna-Flóka skyidi hafa iifað um daga þeirra Hjaltasona, cnda verðr
ekki varið, að sagan um komu Flóka til landsins ber mikinn
forn-eskjusvip. Nú er að tala um Hróar, sem kallaðr er sonr Una

ætt, scin og nöfnin sjna, líkast til sonarsonr Odils Kolssonar, cn
tæp-lcga getr liann vcrið sonr lians. Jiær sögur, scni runnar cru fríi
Hryggj-arstykki Eyríks, cr að sjá, scm byrjað hafi mcð sögu Magnúsar göða
(Morkinskinna), og náð fram undir 1100.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0426.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free