- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
411

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

U.W TÍMATAli í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

42!)

sögur Austrlands. Ættir í Skaptafellsþíngi eru mjög margdeildar,
en flestar renna inn í Síbumenn og Freysgy&Iínga, sem eru
Iíing-göfgastir þar í hérabi. og sem jafnan eru taldir meí) mestu
göfug-mennum ])essa lands, og mjög ri&nir vi& allsherjarsögu þess,
svo-sem Hallr á Sí&u vi& kristni. þess er á&r geti&, hvernig Mœrir
og Sí&umenn runnu í eitt, og er má&urkyn Halls Mæra-ætt. Börn
þeirra Bö&vars hvíta og Ilrollaugs munu hafa lifa& um þa& leiti
a& alþíngi var sett, og fara ekki sögur af þeim, en þeir voru
þrír synir Hrollaugs: Özur keiliselgr, Hrdaldr og Illugi, og er
ætt Özurar kynsælust, því hann var mö&urafi SÍ&u-IIalIs. þ<5 nú
aldr Halls sí! sífear en þetta tímabil nær, þá viljum vör þ<5 geta
þess hfer. þaö er margt, sem viÖ má styfejast uin aldr hans, og
lytr flest afe því, afe hann hafi þá verife nokkufe hniginn mafer er
kristni kom hiir á land, og er þafe fyrst, afe hann átti systur
þrym-KetiIs, og höfum vfcr afe framan getiÖ um aldr hans; þ<5
ætlum vér hiklaust, afe Hallr hafi veriö töluvert ýngri en Ketill, og
má bezt sjá þaö á aldri barna Ilalls. Synir lians sumir voru fulltífea
um 1000; elztr mun þiferandi hafa verife, er dísir vágu (um 990)1,
en hinir voru ýngri. Lj<5tr var úngr er liann föll á alþíngi (1012),
og þorsteinn Síöu-Hallsson var í Brjánsbardaga 1014, og var enn
á lífi 1047, er Magnús hinn g<5fei andafeist, og hyggjum vér aö
hann sé fæddr eigi laungu fyrir 990, og sama er um Egil Hallsson,
og mun Hallr liafa verið á efri árum, er hann átti þá bræfer.
þegar allt er tekife til greina, mun því láta nærri, að Iíallr sé
fæddr um 945, því það er auðsætt, að liann var gamall maör þá er
brennumálife var, en þ<5 ýngri en þeir Njáll og Ásgrímr
Elliða-Grímsson. Ekki höfum vér heldr sögur af hvafe lengi Hallr lifði.
Af þsstti þorsteins Síöu-IIallssonar veröa ekki dregin full rök
afe því. Vér höfum sífeast sögur afHalli, er liann mun liafa verife
hátt á sjötugsaldri (1012); þ<5 er alllíklegt, afe hann liati lifafe síöan
ekki allfá vetr, og orðið gamall mafer, og verife hérafeshöffeíngi ein
40 íír, því lians er fyrst getife í Kristnisögu (981). Frá þorsteini,
syni hans, eru mestir höffeíngjar komnir í Sífeumannaætt, en frá
Kol Hallssyni eru mestir fræfeimenn komnir. Sonr Kols var Oddr,
sá er sagfei Ara fyrir Noregs konúnga sögur. Oddr mun vera fæddr
um 1040, og var þá fulltíða ma&r er Ari fæddist2. Frá Magnúsi

) Sé eliki þessi saga fonisaga úr þiðiaiHla-æltinni.

Ejrikr Oddssun, sá er reil Hryggjarslykki, niun liafa vcrið af þcssari

27"

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0425.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free