- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
405

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

2!>!)

landsins (981), en ]>aí> er vífear. sem þafe höf&íngjatal er nokkuö
á reiki, enda cr hér svo mjdrra muna vant. Brodd-Helgi
hyggj-um vér víst hafi falliö 986, vetri fyr en Geitir. þetta vivöist og
enn fremr aÖ styrkjast af Vopnfiröfngasögu, |)<5 svo illa vili til
aÖ einmitt kaflinn frá vígi Brodd-Helga til vígs Geitis er svo máör
í handritinu af sögunni aö þaÖ verör eigi lesið, en það hefir þó
aldrei veriö nema svosem ein blaösíöa, og er aö sjá sem hvaö hafi
rekið annað. Vopnliröíngasaga hljdöar um deilur þeirra Geitis
og Brodd-Helga; stí saga hyggjum vör að byri hörumbil 980, og
nær yfir nærfellt tíu vetr, því bardaginn í Böðvarsdal, sem einna
síðast segir frá, gjörðist 989. A þessum árum hinum næstu á
undan voru miklar þíngsóknir, og mjög agasaint af fjandskap
þeirra frænda Krossvíkínga og liofsverja (980—987). Ntí er í
Vopnfirðíngasögu sagt, aö Guðmundr ríki á Möðruvöllum hafi verið
viöriöinn þær deilur, og hafi hann veitt Geiti, og vorið áðr en
Brodd-lielgi var veginn færi Geitir norðr á fund Guðmundar.
þetta má með mestu naumindum fella viö aldr Guömundar ríka;
því mun ellaust hitt réttara, aö hér sé víxlað ])ví, sem síðar varð
með þeim þorkcli Geitissyni og Bjarna Brodd-Helgasyni, því þeir
áttust og við mál á þíngi, og veitti Guðmundr þorkeli, og verðr
ckki varið, að líklegt cr aö öll sé sama sagan, stí scin segir frá í
Ljósvetníngasögu (kap. 12) um orð Guðmundar ríka til Bjarna
Brodd-IIelgasoiiar, og það scm talað er utn deilur þeirra á alþíngi
Guöniundar og l>orkels; bar Guðmundr skaröan lilut og brígslaði
Bjarni lionum um umtnæli sín áör fyr, er enn var ósætti meö þeim
þorkeli og Bjarna, og leitaöi Bjavni liðs hjá Guðinundi, en hann
svaraði honum óviröulega1. Ntí er mjög sviptiö þesstt frásögnin
í Vopnfirðíngasögu, nema livaö hér er nefndr Brodd-Helgi í staö
Bjarna sonar hans (sjáVopnf. s. kap. 10); er því eílaust mishermt,
að Guömundr ríki hafi nokkttð verið viöriðinn mál þeirra Geitis
og Brodd-Helga, og kemr hann fyrst við sögu þeirra Bjarna og
þorkels; það sést og, ef borin er saman Ljósvetníngasaga við Vopn-

’) iÆ® majlti Hjarni: svo sýnist inér Gnðinuiulr, sein þú linfir þurfl bíiðar
hendr við Txirkcl frænda minn, og liafi þi) ckki af \ ciu uin, og inau
eg cnn þnð, Guðinundr! er cg liað þig að þú skyldir sætta okkr
Jior-kel og svaraðir ddrcngilega, cr þú sagðir hann ckki vera mundu meira,
en annarar liandar inann gilds inanns, og kvað hann liafa hálþinu cina
i hendi; en ck eni nú minni lidfðíngi en þú, og sýnist mér, scni haiiu
muni ckki þar lcngi gengið hafa skaptamuninn" (Ljdsv. s. kap. I 1)

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0419.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free