- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
404

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

kyn. Höskuldr er þ<5 nefndr einn af landnámsmönnum þar nyrftra,
en hann mun vera ættabr tír Haddíngjadal, sem Kollr, því Hrdaldr
er nefndr sonr lians. Allir voru og þá vaxnir synir þorgeirs, er
hann l&tst. þorkell hákr, (1kappi mikill", bygbi Ljósvetníngabúb
sumarib 1011, er Skarph&binn níddi hann. Vér ætlum ab víg
þorkels hafi orbib mjög skömmu síbar, og skal þess síbar getib.

Exfirbíngar höfbu hib þribja fornt goborb í þíngeyjarþíngi:
af þeim viljum vér helzt nefna Arnstein, er nefndr er í
Ljds-vetnínga-sögu (kap. 4). Hrói, sonr hans, bygbi Exíirbíngabúb á
alþíngi 1012, og þeir bræbr Blæingr og Lýtfngr, og veittu þeir
Plosa í brennumálinu, en mestar ættir eru þar þ<5 frá Böbólfi af
Ogbum, ddtturmanni Helga magra. þdrir í Garbi, sonarsonr hans,
var meb mestu höfbíngjum norbanlands um öndverba elleftu öld.
Hann var lengi í förum, og var hann af því farmabr kallabr,
er sagt hann hafi tekit skfrn af Ólafi konúngi Tryggvasyni, og
má af því sjá, ab hann hefir þá enn eigi verib seztr ab heima.
Hann lifbi fram yfir 1031, sem rába má af dauba Grettis; þ<5
mun hann þá hafa verib mjög hniginn mabr, enda voru synir
hans vaxnir laungu fyr. þ<5rir var og í þribja lib frá Ilelga
magra, þar sem abrir jafnaldrar hans, sein Gubmundr ríki, voru
einum lib síbar.

Af Austfjörbum höfum vér ekki svo alllitlar sögur um höfbíngja
þá, sem uppi voru þar um þetta leiti, og svo fram yfir kristni;
því þ<5 fáar sögur sé af Austfjörbum sjálfuin, þá koma stórmenni
þar mjög vib abrar sögur; en þab sem ínest gjörir til í þessu
efni er þab, ab í Njálu höfum vér fullkomib höfbíngjatal af
Austr-landi (kap. 135), er Plosi f<5r austr í libsbdn 1012, um ofanverban
vetr; svo eru og söguþættir af flestum hinum fornu
goborbsætt-um þar, nema af þeim Pljótsdækun og Breibdælum, frá þeím
Brynjúlíi gamla og bræbrum bans.

Um Iiofsverja höfum vér nokkub getib ab framan (bls. 266).
Til styrkfngar þvf, sem þar er sagt uin aldr Brodd-Helga, viljum
vér enn tilfæra þab, ab í sögum er berlega sagt ab Brodd-Helgi
var höfbíngi f Vopnaíirbi, þegar Haraldr sendi Pinninn til Islands
(hérumbil 980), og er þab ellaust rétt, einsog um alla Iiina, sein
á sama stab eru nefndir. I Kristnisögu er reyndar Bjarni, sonr
lians, talinn meb höfbíngjum á landi, er Fribrekr biskup kom til

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0418.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free