- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
403

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

um tímatal í íslendínga sögum.

403

sonarsonr Bárfear; kemr þar saman ætt hans og Reykdæla.
þor-geir LjdsvetníngagoBi var og í mó&urætt sína kominn af Bárbi.
þorgeir er ágætastr allra í þessu þíngi, af þeim sem ver höfum
sögur af, en í honum runnu saman beztu landnámsættir þar í
hferafei. þorgeir kemr vib flestar sögur norbanlands, og svo vifc
Kristnisögu. þa& má ])ykja fur&a, en svo er þ(5 a& sjá, sem
þor-geir hafi ekki veriö jafnríkr heima í héra&i, sem ætla mætti; olli
því þa&, a& hann var hdgvær í skapi og meiri spekíngr en
umsvifa-nia&r, en synir lians margir og ofstopafullir, og harla dlíkir fö&ur
sínum, svosein þorkell hákr. í Ljdsvetníngasögu er laung saga
af því, a& þeir sóttu mál á mdti fö&ur sínum, og gengu þeir fram
me& mestu frckju, og kom jafnvel til víga. Gu&mundr rfki fylgÖi
þá sem jafnan þorgeiri, því þeir voru alla stund mestu vinir, og
var alla þá stund, sem þorgeir lif&i, göö vinátta milli Eyjafjaröar
og þeirra Reykdæla og Ljösvetnfnga, svosem veriö haf&i fyrrum
um daga þeirra Eyjtílfs Valgeröarsonar og Askels goÖa, en síÖan
snerist í beran fjandskap um daga þorkels háks, og lauk svo, aö
Gu&mundr drap hann, og hófust þá enn aö nýju deilur me&
Lj<5s-vetníngum og Eyiiröíngum eptir dag GuÖmundar, út af vígi
þor-kels, og var& bardagi mikill me& þeim Eyjúlli lialta, og féll þar
Ko&ráti, br<5öir Eyjúlfs. þessa alls getr Lj<5svetnínga saga; en
þetta gjöröist eptir 1030. þorgeir Lj<5svetníngagoöi t<5k lögsögu
985, og hðlt 17 ár; hann er sá fyrsti af Nor&lendíngum, sem
tekinn var til Iögsagnar, en liinir allir, er lögsögu höf&u
fram-undir 1030, vortt úr Sunnlendíngafj<5r&úngi, nema ef telja skal
þórarinn Ragabr<5&ur Vestliröíng; má af því ætla hvflfkt vegmenni
þorgeir var, aö menn t<5ku hann í staö þorkels mána, og kusti
menn jafnan til lögsagnar ])á sem spakastir ])<5ttu og si&beztir,
og litu meir á þaö, en vald þeirra eör ríkidæmi. þorgeir haföi
síöast lögsögu 1001, og hyggjum vér aö hann haíi andazt ])aÖ ár.
A þíngi sumariÖ bi& næsta á undan haf&i hann gjört þa&, sem
jafnan nutn halda nafni hans álopt: a& rnenn t<5ku kristni a& lians
rá&i. þá mnn þorgeir víst Iiafa veriö nálægt sjötugu, og mun
hann vera nokkuð á reki við Njál. Mælir það nijög fram me&
])essu, a& ein af konum þorgeirs var dóttir Dala-Kolls og systir
Höskuldar, og getr hún fráleiti veri& fædd eptir 920, en lfkast
aö hún hafl verið fyrsta kona hans, þó Landnáma nefni til þess
GuÖrí&i, dóttur þorkels svarta, og bafi Höskuldr veriö ]>eirra son,
og mun ])aö nafn liafa komið úrDalamanna ætt inn í Ljósvetnínga

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0417.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free