- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
402

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

þetta um Danmörk, því svo liétu tveir hinir helgustu hofsta&ir þar
í forneskju, og m£í þa& þ<5 í fyrstu virbast kynlegt, ab háleyskar
ættir skyldi gefa dönsk örnefni, og efna til blötstaba, á sömu leiö
sem þar; en þetta er ekki einsdæmi, a& Hálogalandi og
Dan-mörku lendir vífca saman í fornsögum. Iilenni hinn gamli var sonr
Orms töskubaks; hann er mjög nafnkendr viö Kristnisögu vora.
Hans getr fyrst, er Priörekr biskup kom hér til lands; er þar sagt
a& hann væri einn af þeim fáu, sem kristni t<5k a& or&um
bisk-ups, og síöar, er kristni var lögtekin á alþíngi, og kristnir menn
vildu heitast guöi til sigrgjafar, tveir úr hverjum fj<5röúngi, þá
er Hlenni tilnefndr annar úr Norölendíngafjdröúngi. Rættist hér,
sem endiarnær, aö þeir, sem mestir voru trúmenn í liinum forna
siö, t<5ku bezt viö kristnibo&inu. Illenni hinn gamli mun og hafa
verið einn af þeim, sem bezt hafa verið siðaðir á landi hér, líkt
og Ilallr á Síðu. I Ljósvetníngasögu er hann og kallaðr hinn
spaki, og kemr hann viö J)á sögu, eptir víg þorkels háks (eptir
1012), er þá sagt að hann væri blindr og gamall; má af því marka
aldr Hlenna, hvað lángt fram hann muni hafa lifaö; hann hafði
fóstrað Koðrán, son Guðmundar ríka, en rángt mun þaö sent í
Ljösvetníngasögu er að sjá, a& Hlenni hafi lifað fram yfir daga
Gu&mundar. Hlenni kemr og vi& Víga-Glúmssögti, en þa& var
laungu fyr en þetta, e&r um sama leiti og Fri&rekr biskup var
hér á landi; er Itans getiö vi& víg BárÖar, er Vigfús vo; þa&an
varð hann fjandma&r Glúms, og var hann einn af þeint sex, scm
inn gekk í hófið í Djúpadal, er Glúmr vann ei&imi; mætti af j)ví
ætla, aö jtað sé ekki allsendis satt, að haun hafi teki& kristni af
Friðreki biskupi, því þaö mun hafa verið fyr en þetta. Rángt er
|iað, að Hlenni er kallaðr sonr Ömólfs (fyrir Orms) töskubaks í
Víga-Glúms8Ögu, og er hann allr sami maör, sem Hlenni hinn spaki, scm
síðar kemr viö sögu Guðmundar ríka, og nú var getið. Hlenni
hyggjum vér ekki sé fæddr síðar en 940, og hann mitn hafalifað
fram undir 1020 og oröiö áttræör maör, en ekki þekkjum vér
ættir frá honum; j)ó er þorsteinn, sonr hans, nefndr á alþíngi
1012 í bardaganum á alþíngi, ett frá þorkeli svarta er mikil ætt,
og rennr hún saman viö Ljósvetnínga.

Af ætt Gnúpa-Bárðar voru uppi um j)etta leiti: Arnór í
Beykjahlíö, og var hann fjóröi maör frá Bárði í beinan karllegg;
Amór var mægör við EylirÖínga; hann kemr við öndverða
Ljós-vetníngasögu. þórir leðrháls, faðir j)cirra Fjörleifarsona, var

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0416.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free