- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
406

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850

UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

firiiíngasögu, ab þaí) cr mi&r rött ab Jdrunn, ddttir Einars
þveræ-íngs, hafi þá verib gipt þorkcli Geitissyni, er bardaginn varb í
Böbvarsdal, |)ab hlýtr ab hafa verib síbar, því liitt gæti ekki
stab-izt vib aldr Einars, ab hann ætti gjafvaxta ddttur svo snemnia,
því þab er varla líklegt, ab liann liafi |>á verib kominn sjálfr lángt
yfir þrítugt; en þab er satt, scm bábar sögurnar herina, ab
Jdr-unni tókst fyrstri ab koma sætt og góbri frændsemi á mcb þeim
frændum, því ábr höfbu verib víg og ófribr án afiáts, en þab er
rángt, ab þab hafi orbib skömmu eptir orustuna í Böbvarsdal, enda
er öll sagan um þetta í nibrlagi Vopníirbíngasögu mjög óhöfbíngleg,
um búskort þorkels og matgjafir Bjarna; ])ví hvortveggja, scm
hlut áttu ab máli, var göfugmenni og drenglyndr, og þar sem
svo mikib var á orbib, má ætla ab meira mundi vib þurfa, ef um
hcilt skyldi gróa. Vér vitum og af öbrum sögum, og hclzt
Ljós-vetnínga-sögu, ab þeir áttu lánga stund sfban í þíngsóknum, og
þá var þab ab Gubmundr ríki hlutafeist um mál þeirra; og þab,
ab Jórunn varfe til ab sætta þá, sýnir: ab þetta varb laungu sífear.
En ]>afe gjörfeist mefe ráfeum Ofeigs í Skörfeum á þessu sama þíngi,
er Gufennindr deildi vife þorkel Geitisson útaf Vöfeu-Brandi, afe
málum lyktafei svo, þó afe óvilja Gubmundar, ab ])orkelI fökk
Jór-unnar. þetta hcfir orfeib ab vera einum tíu vetrum eptir bardagann
í Böbvarsdal. ViJr vitum abeins, ab þab gjörbist fyrir víg Ilelga
Ásbjarnarsonar, 1005; þá höfum vör vissar sogur af, afe Jórunn
var gipt þorkeli, og fekk þorkell mefe henni manna-forráfe í
Eyja-firfei, því svo er sagt, afe hann væri þá farinn norfer í Eyjafjörfe
ab sætta uþíngmenn sína", er Grímr vo Ilelga Ásbjarnarson í hefnd
eptir llelga brófeur sinn, og um þetta leiti mun þafe hafa verife,
ab Jórunn fckk komib heilum sáttum á í hörabinu, og getr aldrei
um deiiur þar, cn jókst fribr og samlyndi, og sýndu Austfirbíngar
sig lánga hrífe í því öferum fremr á landi her. þorkell Geitisson
var einhver mefe mestu lagamönnum á sinni tífe, og í
brcnnumál-inu sá eini af Austfirfeíngum, sem haldife gæti upp lögsvörum
móti Rángæíngum; er þess og getife, afe þorkell kendi lög frá sör
mörgum austr þar, svosem llelga Droplaugarsyni.

Uppi í Fljótsdal höffeu flestir höffeíngjarnir tckib sör bólfestu,
og þar bjó mebal annarra Sörli, brófeir Bjarna, en tengdasonr
Gufemundar ríka. Sörli bjó á Valþjófstab, og 1111111 hann þó
haft liafa Hofsgoborb meb Bjarna brófeur sínum. Vör ætlum, ab
þeir liaíi verib á líku reki Bjarni Brodd-llelgason og þorkell

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0420.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free