- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
397

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

U.\r TÍMATAL í ÍSLENUÍNCÍA SÖGUM.

397

til jafns vife liann, og hcfir sá sem annálana ritafei skilife þetta
svo, sem Glíimr hafi 40 vetr búife afe þverá, og talife frá
Hrfsa-teigsfundi, ])ví sífean hnignafei liagr hans; þafe mun því afe eins
vera sífeara árstalife (983), sem vert er gefa gaum, og má vera,
afe sá sem ritafei hafi vitafe eitthvafe því til sönnunar, sem vör nu
ekki vitum; en eptir sem vér nd getum bezt séfe, ])á er margt
sem mælir mefe því, afe sú orusta hafi orfeife sífear. Vér liöfum getife
]>ess, sem leifea mætti af aldri þeirra barna Glúms, og veru Glúms
afe þverá, þegar mifeafe er vife utanferfe Eyjúlfs föfeur lians; en
þafe, sem oss helzt þykir afe megi taka mark á, er aldr Eyjúlfs
Valgerfearsonar, sem vér vitum afe liffei fram undir 985; en þafe
er aufeséfe, afe hann var andafer er þessi tífeindi hdfust, því ella
mundi hans eflaust getife, og sagan segir Iíka sjálf, afe Hallbera,
kona lians, var þá komin afe Hanakambi og frá Möferuvöllum.
þegar nú litife er til alls þessa, ætlum vér varla afe
Hrísateigs-bardagi Iiaíi orfeib öllu fyrir 990. Glúmr mun og’ vart liafa verife
svo ýkja gamall, er hann f<5r frá þverá, og vart verife meir en
hálfsextugr , því þafe var laungu sífear, afe hann barfeist á
Vafela-J)íngi. I sögunni sogir, afe hann byggi einn vetr afe Möferuvöllum
( Hörgárdal eptir afe iiann fdr frá þverá, en sífean tvo vetr í
Myrkárdal, og segir svo, afe liann kvæfei, þá er hann f<5r þafean og afe
þverbrekku í Öxnadal, vísu sína, þar sem hann segist vera sextigi
vetra’ ; er þá annafehvort, afe vísan er ort nokkru sífear, efea þá
hitt, afe Glúmr er fæddr rúmlega fyrir 940, og afe sagan hefst um
930, efer nokkru fyrir daga Hákonar Afealsteinsfdstra, og verfer ekki
varife, afe aldr Glúins verfer nokkufe efelilegri vife ])afe, en ekki haggar
])etta á neinn hátt tfmanum fyrir Hrísateigsfundi. þafe má enn
íinna eina sönnun fyrir þvf, afe Glúmr hafi seint flutzt frá þverá,
en þafe er aldr þorvalds tasalda. Ilann var 18 vetra í
Hrísa-teigsbardaga, en sífear er hans getife, er hann fdr utan, og Olafr
konúngr sendi hann til Bárfear, afe bofea honum kristni, en ]>afe
var árife 998 (Fornm. s. II. kap. 200); er aufeséfe á vísu Bárfear,
afe þorvaldr liefir þá verife únglegr sýnum2, þd var liann þá
kvong-afer, og lieíir þafe gjörzt á þeim vetrum, sem lifeu milli þessa og

’) Svo vcrðr að skilja vísuna, þó orðin í sííara hlnla licnnar scu nokkuð
arboluið.

’’) Bárðr kallar þorvald (lskozkan skálpgrana" (taðskegglíng ?), og kvaðst
hafa hugsað, að hann mundi cinu ráða við slikan, scin liann var.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0411.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free