- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
396

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

110 U.VI TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM,

þá fyrst ab miba vib aldr ])cirra fóstbræbra, Arngríms og Steindlfs.
Fe6r þeirra kyonguiust aí) ráöi Glúms, og meí) abstoö og fylgi
hans, og liafbi hann þá verib nokkra vetr ab þverá, og var
kominn til fullrar mannvirbíngar. Teir þá eptir aldr ]>eirra
fóst-bræbra: Arngrímr var tveim vetrum eldri en Steindlfr; en báöir
urbu þeir ])d fulltf&a menn, og var& Arngrímr kvonga&r. En vetri
eptir víg Steinólfs varb Hrísateigsfundr. Nú ef menn leggja saman
aldr Arngríms (rúm 20 ár) og vetr þá, sem Glúmr hal’&i búi& a&
þverá, á&r en fa&ir Arngríms kvonga&ist, og enn þenna cina vetr
eptir dráp Steinólfs, þá gcta þa& ekki or&i& öllu færri en 30 vetr.
Af aldri þeirra barna Glúms er hi& sama a& rá&a. þorlaugu
dóttur sína gipti Glúmr nor&r í Reykjadal Víga-Skútu. þetta
gjörfe-ist um daga Eyjúlfs Valger&arsonar, því hann var vi&ri&inn ]>essi
mál. Nú skildi þorlaug vi& Skútu b(5nda sinn, og hdfust ])a&an
deilur me& þeim Glúmi, og gjör&ist allt þetta fyrir Hrísateigsfund.
J>a& ínun þó hafa verií) á efstu árum Eyjúlfs, a& Glúmr gipti
þorlaugu nor&r ])ánga&, ])ví Már sonr Glúms er sagt ab þá væri
18 vetra. Nú er líklegt ab Már se elztr sona Ghlms, og mætti
liann vel liafa fæbzt herumbil 965, hef&i ])á þetta gjörzt
ná-lægt 983, en sí&an bj(5 jiö Glúmr marga vetr ab þverá, því fyrst
varb skilnabr þeirra Skútu og þorgerbar; þó munu þau hafa búib
mjög skamma hríb sanian; cn síban hófust deilur þeirra Glúms,
og gjörbist allt þetta þd mcban Glúmr var á þvcrá, og fyrir
Ilrísateigsfund (Reykdæla kap. 24). Af Vigfúsi Víga-Glúinssyni
er sama ab segja: Hann hafbist fyrst vib í förum, og var
far-mabr mikill. Síban byrjabi missætti hans vibjiárb, og vfgBárbar;
stób á því 3 vetv, þá fell sekt á Vigfús, og libu svo sex vetv
enn, ab hann vav á laun meb föfcuv sínum, ábr Ilrísateigsfuiidr
varb. þó nú Vigfús hafi mjög úngr lagzt í utanfarir, þá hlýtr
hann þó a& liafa verib hálfþrítugr, þá er Hrísateigsfundr varb,
þegar bætt er vib þessum 9 vetrum, sem nú er getib, og þab
því ab eins, ab hann haíi verib vart tvítugr, er hann drap Bárb
og fell í sekt. þab sem í annálum segir af Glúmi kemr ekki
vcl heim vib þetta. þab eru tvö atribi úr æíi Glúms, sem þar cr
getib: þess er hann drap Sigmund, og svo þess, cr Ilrísateigsfundr
varb. Ilrísateigsfundr er þar sagt, a& hafi orbib árib 983, en
víg Sigmundar 944. þab má nú reyndar sjá, ab her er haft
tillit til þess, sein segir al’ Glúmi, ab hann væri 20 ár mestr
höfbíngi í Eyjafirbi, en a&ra 20 svo, ab engir komust meir en

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0410.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free