- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
395

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

um tímatal í íslendínga sögum.

395

þd skiilum vfer sjá, aÖ varla er svo. þá var íngjaldr „aldraSr
mjög", er sagan hefst, og anda&ist á þeim vetrum, sem Eyjúlfr
sonr hans var utan. Ver höfum á&r leidt líkur af) um aldr Helga
magra, og mun þab víst, a& elztu börn lians muni ekki eldri en
frá 870, og kemr þa& þvi vel lieim vi& þetta, a& liann hafi andazt
sjötugr um öndver&a daga Hákonar kontíngs, fyr má ]ia& ekki vel
liafa veriö, og þaö því sí&r, sem vísr hér höfum viss orö
sög-unnar fyrir oss, en lieldr ekki má ætla þaö sí&ar en um
önd-veröa daga Hákonar, því l>á þokast allt of nær kristni. Ntí er
auövelt a& telja fram eptir sögunni: Eyjtílfr för utan hörumbil
935, og var utan 4 vetr e&a 5 (935—940), og á þessu bili
and-a&ist Ingjaldr. Eyjtílfr liföi sí&an skamma hríÖ; Gltímr var ýngstr
af þeiin sonum hans; mun liann því vera fæddr nálægt 945.
Hann fór 15 vetra utan; nresta sumar drap hann Sigmund, og
reisti þá btí aö þverá. Aö eþtirmáli á næsta þfngi 962 veittu
honum þeir frændr lians: Teitr á Mosfelli Ketilbjarnarson og Gizur
hvíti, sonr hans, og Asgrímr Elliöa-Grímsson, vinr og
venzla-maör Eyfir&ínga, þvf á&r haf&i Ilelgi magri geíi& land Ásgrími
Ondóttssyni, fö&ur Elli&a-Gríms. Ntí má taka mark af þessu:
Ás-grímr var systursonr Gizurar hvíta, en þfí nokkrum árum eldri
en hann, og á aldr vi& Njál, og mun hann vera fæddr um 935.
En Gizur er fráleitt eldri en a& liann sé fæddr 940. Nú er þetta
hiö fyrsta sinni aÖ þeir koma viÖ sögur Gizur og Ásgrímr, og má
þetta vera vottr þess, einkum hvaÖ aldr Gizurar livíta snertir, aÖ
Gltímr hefir ekki komi& aö þverárlandi fyr en hör greinir. þessu
er enn frernr til styrkíngar þa&, sem segir um a&rar
landnáms-®ttir þar í fir&inum, um þa& leiti aö Gltímr hófst til
mannvir&-fngar, svosem aldr þóris á Espihdli Hámundarsonar. þdrir mun
fæddr í þa& mund, er Helgi magri kom hínga& tít, og Ingunn,
ddttir lians, me& honum, sem þá var gipt llámundi. Ntí segir
syo, a& þdrir væri þá blindr og örvasa, er Gltíinr haf&i nokkra
vetr btíi& a& .þverá, og fyrst byrjuöu skráveifur þeirra
Espliæl-fl1ga og þveræínga; ætlum ver aö þá hafi þdrir veri& nær
átt-r!«&u (890 — 970). Ntí er aö gæta liins, hve lengi Gltímr muni
’iafa btíiö a& þverá. Her er margt viö aö sty&jast: aklr barna
’Húms, og ýmissa annarra. Ver ætlum þaÖ vaiia ýkt, a& Iíti&
sk°rti á 30 vetra, a& Gltímr hafi btíi& þar, fram a&
Hrfsateigs-hardaga, en sjálfsagt vel 30 vetra a& hann bjd þar alls. .Hér er

26"

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0409.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free