- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
394

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

ríka má bezt marka af aldri Halldórs, sonar bans, sem var einn
af þeim íslendfngum, sem var f Noregi sumariÖ 996, og sem Olafr
konúngr tók í gislíng. Ilalldór mun þ<5 þá liafa verib mjiig úngr,
og fyrir innan tvítugt, eba á aldr vií) Kjartan, og mun liann ekki
fæddr fyr en svoscm 978, og hefir liann þá farif) 18 vetra utan,
sem ojjt var títt. Hann mun og vera elztr bama Gubmundar ríka,
og mun Gu&mundr hafa átt hann úngr. Síbar en 955 gctr þ(5
Gubmundr ríki ekki vcrib fæddr, og eiga vaxinn son 996, en
fyr hyggjum ver ])(5 ekki a& hann sc fæddr og hvorugr þeirra
Einars, enda eru þeir í ílesta li&i fj<5r&u menn frá
landnáms-mönnum, og ekki er þess heldr geti&, a& Gu&mundr ríki yr&i svo
geysigamall ma&r. þeir liafa því veri& vel þrítugir bræ&r, cr þeir
h(5fu deilur sfnar viö Víga-Glúm. Af aldri Jórunnar, d<5ttur
Ein-ars, má og nokkuð marka: hún mun hafa veri& elzt barna hans;
meö vissu vitum víir ekki , nær hún giptist þorkeli Geitissyni; í
Vopnfirðíngasögu er auðseð, að það er sett ofsnemma, þvíþar segir,
aö þaö hafi verið fyrir bardagann íBöövarsdal (989); en það gctr
meö engu m<5ti staðizt við aldr Einars, að hann ætti þá vaxna
d<5ttur; en missögnin kemr af því, að í þeirri sögu er Guömundi
ríka blandað saman við deilur þeirra Geitis og Brodd-IIelga, og
munum v&r síðar sýna að það er rángt, og er farið feðgavillt,
þv£ við deilur sona þeirra var hann ri&inn: þeirra Bjarna og
þor-kels í Krossavík; þ<5 er þa& víst, aö ])aö var fyrir víg Helga
Ásbjarnarsonar (1005) aö þorkell fekk Jórunnar, og mætti ætla aö
þaö hefði verið svosem þrem vetrum fyr, eöa 1002; hcfði Einar þá
verið fimmtugr, og kemr þaö í líkan stað niðr og aldrHalldórs. þetta
lætr því nærri á allar lundir, og í sögum vitum vér ekkert er
því geti verið til hnekkíngar, að þeir bræðr Guömundr og Einar
þveræíngr hafi verið svo á aldr komnir, sem hér er sagt.

Nú komum vcr þá til Víga-Glúmssögu. Ingjaldr var einhver
göfgastr bama Helga liins magra; hann mun og vera einna
elztr bama Helga, og á aldr við PIr<5If í Gnúpufelli, og mun hann
hafa komið kvongaðr út. llann átti Salgerði, sonard<5ttur Ölvis
barnakarls; getr varla annað veri&, en þa& liafi gjörzt fyrir vestan
haf. þegar nú er miÖað við Víga-GIúmssögu, verðr hið sania
uppi á baugi. Sagan hefst um öndveröa daga llákonar konúngs
Aðalsteins-f<5stra. Svo segir í sjálfri sögunni, að þá væri hann
konúngr er Eyjúlfr kom utan; í fyrsta tilliti kann að viröast,
sem þetta muni rángt í sögunni, og sé það fyr að sagan byrjar;

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0408.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free