- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
393

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNOA SÖtíUM. 107

107

dætrum |hans; þó liyggjum véi’ aö svo se, því Eyjtílfr mun hafa
orbi& nokkub gamall nia&r, þareb svo segir, ab hann byggi á
J(5r-unnarstöbum lánga æfi áör hann flytti a& Mö&ruvöllum. J>a& mún
varla fara fjarri a& setja, aö Einar faöir Eyjúlfs se fæddr um
890, og væri ])á Eyjúlfr fæddr um 915, og heföi hann eptir því
or&iÖ sjötugr maör, cÖa þar nálægt, og lætr þá nærri aö hann tæki
mannvirÖíiigii skömmu eptir aö alþíngi var sett, þó varla yröi
hann fyr en síöar yfirbátr allrar ættar sinnar um fjörÖinn; bar
margt til þess, aö þaö gjörÖist auÖvelt: Ingjaldr aö þverá, öldúngr
mesti og ríkmenni, andaÖist um þaö leiti (um 910), en Eyjúlfr,
sonr lians, liföi fá vetr sí&an, og var ])á sú grein höfuölaus, á
meöan Glúmr var f æsku, og liann mun ekki hafa komizt til
fullr-ar viröfngar fyr en svosem 970, og var þaö nokkuð á
ofanverð-um dögum Eyjúlfs. Um dauða Eyjúlfs vitum vör gjörla. Hann
liföi þegar Priðrekr biskup kom hör til lands. Kristnisaga telr
hann íneö mestu höföíngjum á landi þá (Kr. s. kap. 1), og það
segir í mörgum sögum, að biskup primsigndi hann (Kristni s. k. 1;
Valla-L. s. kap. 3). þessu er og til styrkíngar þar sem segir, aö
Eyjúlfr var á lífv cv Haraldr Govmsson sendi Finninn til Islands.
þegar hann kom utan aö Eyjafirði, kom á mdti honum fugl svo
mikill, uað vængimir t«5ku út yfir fjöllin beggja vegna, og fjöldi
annara fugla bæði stórir og smáir — þá var Eyjúlfr
Valgcr&ar-son f Eyjafir&i" (Ilkr. Ólafs Tr. s. kap. 38). þetta var kynfylgja
EyfivÖínga. þessu til enn frekari styrkíngar má tilgreina, aö
þegar Islendfngar ortu nfðið um Harald, en það var á sömu
miss-erum og sagan segir aö Finnrinn hafi farið til íslands, þá er
til-færð ein vfsa eptir Eyjólf, er hann kvað þá er hann sá húskarl
sinn sclja öxi sína fyrir feld grán, en Haralds var von til landsins
(.l<5msv. s. kap. 13). þetta gjörðist, sem fyr er sagt, 978—980,
°g höfum vér hör vissa sögu fyrir að Eyjúlfr var |)á á líli. En
EriÖrekr biskup kom til Islancls 981. Nú segir f Valla-Lj<5ts sögu
(kap. 3), a& Eyjúlfr drukkna&i skömmu sí&ar f Gnúpufellsá; hefiv
’iann þá andazt um 985; þykiv þaö og vel koiua vi& Vfga-Glúms
sögu, aö Eyjúlfv hafi andazt um sama leiti, cör heldr nokkru fyr
cn Hrísatcigsfundr var. Um aldr þeirra sona Eyjúlfs getum vfer
koinizt það næst, að Gu&mundr rílu andaðist 1025, öndvert ár,
en Einar lifði þcirra lengst. Eyjúlfr Valgevðavson mun ekki hafa
verið svo mjög úngr, er þeir bra:ðr voru fæddir. Aldr Gu&mundal:

26

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0407.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free