- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
392

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

en síban vakti Hákon mann upp, og lag&i sá þorleif til bana meí)
spjdti. Til þessa Iýtrþab, sem Svarfdælu segist frá um fæ&íng
þor-leifs, ab króklykill kom vib sveininn svo ab dreyr&i úr, og er sagt a&
íngveldr fagrkinn systir hans hali ])á mælt: „sjá ben markar spjáti
spor" (Svarfd. kap. 11), og á þetta án efa a& vera fyrirbo&i um
dau&daga lians á sí&an, a& liann mundi vera lag&r geiri til bana.
þegar ver nú vitum aö þessi ætt var úr Naumudal, í náncl vi&
þá Háleygja-jarla, þá liggr næst aö halda, aö sá Ilákon jarl,
er þorleifr kvaö níö um, hafi lifaö miklu fyr, og er líkast
aö þaÖ sö Ilákon jarl Grjútgarðsson, sem þar er liti& til; en
þetta gat svo auöveldlega fariö milli mála, því sá þorleifr, sem
lofkvæ&in orti um ])á Svein konúng og Hákon jarl, mun eflaust
hafa veri& ættaÖr úr Svarfaöardal, og af hinni sömu ætt, og
bendir Sveinn konúngr til þess í vfsu sinni. Vfst mun þ<5
eríi-drápa Ilallbjarnar hala vera ort hér á landi, og sést af henni, aö
menn svo snemma töldu þorleif „haugbúa" og „fornmann", og
liafa mcnn sýnt haug hans nor&r af lögbergi á alþíngi.

þaö má því svo a& oröi kveða, aö í SvarfaÖardal byrja ekki
sannar sögur að mun fyr en með Valla-Ljdti, nema það lítið
sem f Landnámu stendr, og er þú að sjá, sem það sé jafnvel
nokkuð blandað; en nöfnin vita menn þ<5: að þorsteinn svörfuðr
nam dalinn, og aö Karl hinn rauði hét sonr hans.

Inn í Eyjafirði bjuggu, sem kunnugt er, ættmenn Helga
magra, og kvísluöust þar f margar greinir, og laut allr Eyjafjörðr
þeim frændum, nema Svarfaöardalr einn. MöÖruvellíngar og
þveræ-íngar eru tveir hinir stærstu ættbogar frá Ilelga hinum magra. Af
þveræfngum höfum vér eina sögu um þetta leiti, en þaö er
Víga-Glúms saga, en af Mööruvellíngum enga; þ<5 cr Eyjúlfr
Valgerð-arson talinn með mcstu höfðfngjum á landi er alþíngi var sett,
og kemr hann allvíða við sögur. I öndverðu bj<5 Auðun rotinn, afi
Eyjúlfs, í Saurbæ, cn Ilafliði, er var einn af sonum Hrólfs í
Gnúpu-felli, bygði fyrstr bæinn að Möðruvöllum og bjú þar til elli, en
seldi síðan f hendr Eyjúlfi frænda sínum. Eptir aldri Hafliða
hefir því ekki Eyjúlfr komizt að Möðruvalla landi fyr en svosem
950, en í Saurbæ bj<5 hann þángað til, og þar bj<5 eptir hann
Einar, sonr lians, þángaö til hann komst aö þverár landi, er hann
t<5k af Glúmi. Aldr Eyjúlfs getum vér ekki nákvæmt ákveöiö.
Vér vitum ekki með vissu, hvort Auðun rotinn fékk Helgu hér á
landi, eðr fyr en Helgi magri kæmi út, og væri Helga með eldri

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0406.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free