- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
391

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

2!>!)

ab þaí) er líkast aí> eldri saga úr Naumudal sé hér heimfærb uppá
Island; allar vísur í Svarfdæiu eru og mjiig forneskjulegar. Ekki
er síbr kynleg sagan um Ingveldi fagrkinn og hrakníngar hennar,
svo og sagan um hrakníng Skíba, og or&tækib, hvort nú sé „fullt
skarb í vör Skífea." Ingveldr raufekinn er nefnd íLandnámu kona
Böggvis, en bæfei þessi nöfn koma tífear fyrir í Svarfdæla ætt.
Karl hinn úngi er sagt afe ætti böm mefe því nafni (Svarfd. kap.
30). Vili menn taka Svarfdælu sem sanna sögu, þá er fátt á
henni afe græfea, og verfea menn ekki afe frófeari hvafe landnámum
vifevíkr; en sem fornsaga er hún mjög merkileg. Til merkis um,
hve lauslega sagan er skeytt vife tímatal, er þafe eitt mefe mörgu,
er sagt er, afe þdrdís, ddttir Gufemundar gamla (ríka) á
Möferu-völlum, hafi verife heitin Ljótdlfi (kap. 20), en þórdís giptist Sörla
Brodd-IIelgasyni einum hundrafe vetrum eptir landnám (Ljdsv.
s. kap. 5).

þáttrinn af þorleifi jarlaskáldi er þessu mjög nákominn. Hér
ber og afe sama brunni, aö menn ncyfeast til afe álíta, sem tveir
hafi verife mefe þessu nafni, og hafi annar þeirra lifafe í forneskju.
þafe cr fyrst, afe í Snorra eddu og konúngasögunum eru tilfærfe tvö
erindi úr drápu, er þorleifr Raufefcldarson orti um llákon jarl.
A þessum vísubrotum verfer séfe, afe sá þorleifr hefir verife aldavinr
llákonar, og verife mefe honum í öllum hcrferfeum hans. þar segir
afe Hákon hati „senda Ofeni níu öfelínga", má og tclja til, afe svo
margir voru jarlar og konúngar þeir til samans, sem Hákon réfe
bana; enn fremr segir þorleifr, afe liann hafi í orustum haft „gdfea
forustu í Iiákoni"; kvæfeiö mun ort eptir 980, og ef til vill ekki
fyr en 990, og þafe liggr í augum uppi, afe þessu verfer mefe engu
múti komife heim vife söguna um þorleif, sem Jarlsnífe orti. þessu
er enn fremr til sönnunar, afe kvæfei þorleifs um Svein
tjúgu-skegg hlýtr afe vera ort eptir daufea Hákonar jarls, því í stefinu
segir afe Sveinn hafi „opt mefe ærni giptu gufes rofeife branda á
Englandi"; sést á því, afe kvæfeife er fyrir víst ort eptir afe Sveinn
haffei farife sína mildu herferfe til Englands (992—994), og
orfea-tiitækife: „öfelíngs himins röfela" (= gufes), virfeist berlega afe sýna,
afe kvæfeife sé ort í kristni; getr því mefe engu móti sá þorleifr,
sem þetta kvæfei orti, liafa verife drepinn af völdum Hákonar
jarls; en hitt er jafnvíst, afe til hefir verife gömul saga um
þor-leif, brófeur Ingveldar fagrkinnar, er ort haffei Jarlsnífe, og er
tilfært erindi úr þokuvísum, en þafe var mifehlutinn af nífei þessu,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0405.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free